Enski boltinn

Brasilía mætir Englandi á Wembley

NordicPhotos/GettyImages
Nú hefur verið staðfest formlega að fyrsti A-landsleikur Englendinga á nýja Wembley leikvangnum verði æfingaleikur við Brasilíumenn þann 1. júlí næstkomandi. Leikurinn verður liður í undirbúningi liðsins fyrir leik við Eista í undankeppni EM fimm dögum síðar. Enska liðið hefur ekki spilað landsleik á Wembley í sjö ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×