Enski boltinn

Michael Owen á skotskónum

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Michael Owen skoraði mark í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta æfingaleik fyrir Newcastle eftir langvarandi meiðsli. Newcastle lék þá vináttuleik við skoska liðið Gretna og spilaði Owen 70 mínútur í leiknum. Shola Ameobi sneri einnig aftur eftir meisli. Stefnt er á að Owen snúi jafnvel aftur með aðalliðinu þegar það mætir Chelsea þann 22. apríl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×