Erlent

Prófraun fyrir Garcia forseta

Alan Garcia Forsetinn á vettvangi í Pisco.
Alan Garcia Forsetinn á vettvangi í Pisco. AP

upp á 8 á Richter sem lagði bæi í Suður-Perú í rúst í síðustu viku er fyrsta stóra prófraunin á forsetatíð Alans Garcia, eins helsta bandamanns George W. Bush Bandaríkjaforseta í Suður-Ameríku.

Garcia, sem var kjörinn forseti Perú fyrir ári, svaf í tjaldi fjórar nætur í röð í Pisco, borginni sem verst varð úti, og vinsældir hans í skoðanakönnunum stórjukust. En þær gætu dalað jafnhratt aftur eftir því sem betur kemur fram hve illa hefur gengið að skipuleggja hjálparstarfið.

"Ringulreiðin er ein sú versta sem ég hef séð, og hef þó verið á vettvangi níu jarðskjálfta," hefur AP eftir Pedro Frutos, yfirmanni spænskrar björgunarsveitar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×