Á fleygiferð um Norðurhöf Oddur S. Báruson skrifar 16. júlí 2007 15:04 Stærsta endurgerð víkingaskips sem smíðuð hefur verið liggur nú við landfestar í Kirkwall, höfuðstað Orkneyja. Á næstu dögum heldur fleyið úr höfn og siglir suður til Skotlands. Erindi áhafnarmeðlima er ekki að höggva mann og annan í þetta skipti heldur er um að um ræða hóp skandínavísks ævintýrafólks sem hefur það að markmiði að skemmta sér og lifa sig inní veröld forfeðra sinna. Siglingin hófst í Danmörku og reiknað er með að hún taki alls sjö vikur. Síðasta áætlunarhöfn er á Írland. Verða þá allt í allt einar þúsund sjómílur að baki. Teymi frá fréttastofu BBC hefur fylgst með ferðum víkinganna og vinnur að heimildarmynd um þessa hressilegu tímaskekkju. Áhafnarmeðlimir hafa ekki allir komist klakklaust gegnum siglinguna um Norðursjó. Vond veður hafa hrjáð hópinn og nokkrir hafa þurft að yfirgefa samkvæmið vegna ofkælingar. Þrátt fyrir það segir Louise Henriksen, einn áhafnarmeðlima, að rífandi stemming sé um borð. „Förin hefur verið strembin til þessa en við erum upplitsdjörf og hlökkum til að koma til Skotlands." Segir Henriksen. Mikið hvassviðri hefur dunið á norðanverðum Bretlandseyjum undanfarið. Veðurspár benda til að sterkur mótvindur mæti fleyinu er það siglir suður á boginn. Vísindi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Stærsta endurgerð víkingaskips sem smíðuð hefur verið liggur nú við landfestar í Kirkwall, höfuðstað Orkneyja. Á næstu dögum heldur fleyið úr höfn og siglir suður til Skotlands. Erindi áhafnarmeðlima er ekki að höggva mann og annan í þetta skipti heldur er um að um ræða hóp skandínavísks ævintýrafólks sem hefur það að markmiði að skemmta sér og lifa sig inní veröld forfeðra sinna. Siglingin hófst í Danmörku og reiknað er með að hún taki alls sjö vikur. Síðasta áætlunarhöfn er á Írland. Verða þá allt í allt einar þúsund sjómílur að baki. Teymi frá fréttastofu BBC hefur fylgst með ferðum víkinganna og vinnur að heimildarmynd um þessa hressilegu tímaskekkju. Áhafnarmeðlimir hafa ekki allir komist klakklaust gegnum siglinguna um Norðursjó. Vond veður hafa hrjáð hópinn og nokkrir hafa þurft að yfirgefa samkvæmið vegna ofkælingar. Þrátt fyrir það segir Louise Henriksen, einn áhafnarmeðlima, að rífandi stemming sé um borð. „Förin hefur verið strembin til þessa en við erum upplitsdjörf og hlökkum til að koma til Skotlands." Segir Henriksen. Mikið hvassviðri hefur dunið á norðanverðum Bretlandseyjum undanfarið. Veðurspár benda til að sterkur mótvindur mæti fleyinu er það siglir suður á boginn.
Vísindi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila