Erlent

Flugrán í Prag

Vél eins og þeirri sem var rænt, Airbus A320 frá Aeroflot.
Vél eins og þeirri sem var rænt, Airbus A320 frá Aeroflot.

Farþegavél frá rússneska flugfélaginu Aeroflot nauðlenti í Prag rétt upp úr 10 í morgun þegar hún var á leið til Genfar, eftir að farþegi krafðist þess að flugvélin breytti af stefnu sinni. Maðurinn var yfirbugaður þar en ekki er víst að brotaviljinn hafi verið einbeittur til flugráns, þar sem fréttastofa BBC segir manninn hafa verið drukkinn.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×