Erlent

Sambandsleysi vegna brostinna sæstrengja

Brostnir sæstrengir eftir jarðskjálfta við Taívan á annan í jólum, hafa leitt til eins mesta sambandsleysis sem orðið hefur í fjarskiptum í heiminum á síðustu árum. Miklar truflanir hafa verið bæði á símasambandi og internetsambandi til og frá Suðaustur-Asíu, sérstaklega hefur Suður-Kórea liðið fyrir sambandsleysið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×