Þjóðaratkvæðagreiðsla um fóstureyðingar í Portúgal 19. október 2006 20:04 Portúgalar ganga að kjörborðinu í janúar á næsta ári og greiða atkvæði um það hvort leyfa eigi fóstureyðingar í landinu. Fóstureyðingar eru aðeins leyfðar í Portúgal nú ef konu hefur verið nauðgað og hún verður síðan þunguð, líf hennar er talið í hættu, fósturskaði orðið eða hætta á alvarlegri fötlun. Fram kemur á fréttavef BBC að Sósíalista, sem eru í stjórn, leggi til að konum verið leyft að eyða fóstir fram á 10 viku. Helstu flokkarnir í stjórnarandstöðu, Sósíaldemókratar og Vinstrabandalagið, studdu tillögu Sósíalista um þjóðaratkvæðagreiðslu. Kommúnistar greiddu atkvæði gegn henni en Kristilegir demókratar sátu hjá. Jose Socrates, forsætisráðherra, segist vilja koma í veg fyrir að konur leiti eftir ólöglegum fórstureyðingum hjá fúskurum í bakherbergjum. Það beri þess merki af landið sé aftarlega á merinni og jafnvel hægt að líta á það sem vanþróað. Stuðningsmenn forsætisráðherrans segja auðugar portúgalskar konur hafa efni á því að fara í fóstureyðingu í öðrum löndum en mörg þúsund fátækar konur þurfi að leita lækningar eftir að hafa gengist undir ólöglega fóstureyðingu. Íbúar í Portúgal eru flestir Rómversk-kaþólskir. Andstæðingar þess að fóstureyðingar verði leyfðar segja að verja þurfi ófætt barn jafn kröfuglega og þau sem komin séu í heiminn. Síðast var efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið árið 1998. Tillaga um að leyfa fóstureyðingar var þá felld en fjölmargir kjósendur greiddu ekki atkvæði og var því niðurstaðan ógild. Löggjöf gegn fóstureyðingum í Portúgal er einhver sú harðasta í Evrópu og svipuð lögum á Írlandi. Fóstureyðingar eru hins vegar bannaðar með öllu á Möltu. Erlent Fréttir Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Portúgalar ganga að kjörborðinu í janúar á næsta ári og greiða atkvæði um það hvort leyfa eigi fóstureyðingar í landinu. Fóstureyðingar eru aðeins leyfðar í Portúgal nú ef konu hefur verið nauðgað og hún verður síðan þunguð, líf hennar er talið í hættu, fósturskaði orðið eða hætta á alvarlegri fötlun. Fram kemur á fréttavef BBC að Sósíalista, sem eru í stjórn, leggi til að konum verið leyft að eyða fóstir fram á 10 viku. Helstu flokkarnir í stjórnarandstöðu, Sósíaldemókratar og Vinstrabandalagið, studdu tillögu Sósíalista um þjóðaratkvæðagreiðslu. Kommúnistar greiddu atkvæði gegn henni en Kristilegir demókratar sátu hjá. Jose Socrates, forsætisráðherra, segist vilja koma í veg fyrir að konur leiti eftir ólöglegum fórstureyðingum hjá fúskurum í bakherbergjum. Það beri þess merki af landið sé aftarlega á merinni og jafnvel hægt að líta á það sem vanþróað. Stuðningsmenn forsætisráðherrans segja auðugar portúgalskar konur hafa efni á því að fara í fóstureyðingu í öðrum löndum en mörg þúsund fátækar konur þurfi að leita lækningar eftir að hafa gengist undir ólöglega fóstureyðingu. Íbúar í Portúgal eru flestir Rómversk-kaþólskir. Andstæðingar þess að fóstureyðingar verði leyfðar segja að verja þurfi ófætt barn jafn kröfuglega og þau sem komin séu í heiminn. Síðast var efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið árið 1998. Tillaga um að leyfa fóstureyðingar var þá felld en fjölmargir kjósendur greiddu ekki atkvæði og var því niðurstaðan ógild. Löggjöf gegn fóstureyðingum í Portúgal er einhver sú harðasta í Evrópu og svipuð lögum á Írlandi. Fóstureyðingar eru hins vegar bannaðar með öllu á Möltu.
Erlent Fréttir Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira