Ekkert lát á átökum Hizbollah og Ísraelshers 6. ágúst 2006 18:51 Ekkert lát virðist vera á átökum Hizbollah-liða og Ísraelshers. Hizbollah-skæruliðar skutu fjölda eldflauga á norðurhluta Ísreals í morgun með þeim afleyðingum að tíu manns létu lífið og níu særðust. Seinni partinn í dag lést svo einn maður og 30 særðust í eldflaugaárás á borgina Haifa. Í Suður-Líbanon létust átta óbreyttir borgarar í morgun í árásum Ísraelshers.Fimm manns létust og fjórir særðust þegar eldflaug Ísrealea hæfði íbúðarhús í þorpinu Ansar. Önnur eldflaug lenti á húsi í bænum Naquara við landamæri Ísrael með þeim afleyðingum að þrír létust og einn særðist. Tælega þúsund manns hafa látist í Líbanon það sem af er átökunum. Isaac Herzog, samgönguráðherra Ísraels segir ályktunartilllögu Frakka og Bandaríkjanna sem þeir lögðu fyrir Öryggisráðið í gær, vera afar mikilvæga. Þó segir hann að Ísraelsher muni halda áfram árásum sínum gegn Hizbollah-skæruliðum á næstu dögum. Mohamad Fneish, orkumálaráðherra Líbanons og fulltrúi Hizbollah í stjórn landsins, segir að Hizbolla muni ekki fallast á vopnahlé fyrr en Ísrael hætti árásum sínum á Líbanon og síðasti ísraelski hermaðurinn sé farinn úr landi. Forseti líbanska þingsins, Nabih Berri, segir að tillagan bæri ekki hag Líbanons fyrir brjósti og yrði hafnað af líbönsku þjóðinni ef ekki kæmi fram að Hizbollah föngum í ísraelskum fangelsum yrði tafarlaust sleppt úr haldi. Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Ekkert lát virðist vera á átökum Hizbollah-liða og Ísraelshers. Hizbollah-skæruliðar skutu fjölda eldflauga á norðurhluta Ísreals í morgun með þeim afleyðingum að tíu manns létu lífið og níu særðust. Seinni partinn í dag lést svo einn maður og 30 særðust í eldflaugaárás á borgina Haifa. Í Suður-Líbanon létust átta óbreyttir borgarar í morgun í árásum Ísraelshers.Fimm manns létust og fjórir særðust þegar eldflaug Ísrealea hæfði íbúðarhús í þorpinu Ansar. Önnur eldflaug lenti á húsi í bænum Naquara við landamæri Ísrael með þeim afleyðingum að þrír létust og einn særðist. Tælega þúsund manns hafa látist í Líbanon það sem af er átökunum. Isaac Herzog, samgönguráðherra Ísraels segir ályktunartilllögu Frakka og Bandaríkjanna sem þeir lögðu fyrir Öryggisráðið í gær, vera afar mikilvæga. Þó segir hann að Ísraelsher muni halda áfram árásum sínum gegn Hizbollah-skæruliðum á næstu dögum. Mohamad Fneish, orkumálaráðherra Líbanons og fulltrúi Hizbollah í stjórn landsins, segir að Hizbolla muni ekki fallast á vopnahlé fyrr en Ísrael hætti árásum sínum á Líbanon og síðasti ísraelski hermaðurinn sé farinn úr landi. Forseti líbanska þingsins, Nabih Berri, segir að tillagan bæri ekki hag Líbanons fyrir brjósti og yrði hafnað af líbönsku þjóðinni ef ekki kæmi fram að Hizbollah föngum í ísraelskum fangelsum yrði tafarlaust sleppt úr haldi.
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila