Erlent

Mogadishu á valdi stjórnarinnar

Sómalar fagna stjórnarhermönnunum og bera fána bráðabirgðastjórnarinnar.
Sómalar fagna stjórnarhermönnunum og bera fána bráðabirgðastjórnarinnar. MYND/AP

Stjórnarherinn í Sómalíu er búinn að ná höfuðborginni Mogadishu á sitt vald á ný. Uppreisnarsveitir Íslamska dómstólaráðsins hertóku borgina þann 5. júní en yfirgáfu borgina í nótt og í morgun eftir að stjórnarherinn náði bænum Jowhar, skammt norðan við höfuðborgina, á sitt vald í gær.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×