Lögreglan nær miðborginni á sitt vald 31. október 2006 04:00 Lögreglumenn í Oaxaca Lögreglusveitir rýmdu miðborgina þar sem mótmælendur hafa hafst við. MYND/AP Alríkislögreglan í Mexíkó náði í gær miðborginni í Oaxaca á sitt vald og ruddi burt kennurum og öðrum mótmælendum sem hafa hafst þar við undanfarna fimm mánuði. Stjórn landsins ákvað að senda lögreglusveitirnar á vettvang eftir að kennarar höfðu fallist á að hefja störf á ný, en í gær var óvíst hvort kennsla myndi hefjast eða hvort nærvera lögreglunnar myndi tefja fyrir því. Sumir kennarar sögðust ætla að mæta í vinnu, en aðrir sögðust ætla að sitja heima. Meira en ein milljón skólabarna hefur verið án kennslu í suðurhluta Mexíkó. Mótmælin hófust þegar kennarar í borginni Oaxaca fóru í verkfall síðastliðið vor. Mótmælin urðu fljótt víðtækari þegar stjórnleysingjar, stúdentar og indjánar gengu til liðs við kennarana og kröfðust þess að Ulises Ruiz ríkisstjóri segði af sér. Vicente Fox, forseti landsins, sem lætur af embætti 1. desember, hafnaði því jafnan að senda lögreglu á svæðið fyrr en á laugardaginn, þegar samið hafði verið við kennara. Lögreglumenn og liðsmenn öryggissveita hafa þó stundum skotið á mótmælendur og komið þannig af stað átökum sem hafa kostað að minnsta kosti átta manns lífið. Erlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Alríkislögreglan í Mexíkó náði í gær miðborginni í Oaxaca á sitt vald og ruddi burt kennurum og öðrum mótmælendum sem hafa hafst þar við undanfarna fimm mánuði. Stjórn landsins ákvað að senda lögreglusveitirnar á vettvang eftir að kennarar höfðu fallist á að hefja störf á ný, en í gær var óvíst hvort kennsla myndi hefjast eða hvort nærvera lögreglunnar myndi tefja fyrir því. Sumir kennarar sögðust ætla að mæta í vinnu, en aðrir sögðust ætla að sitja heima. Meira en ein milljón skólabarna hefur verið án kennslu í suðurhluta Mexíkó. Mótmælin hófust þegar kennarar í borginni Oaxaca fóru í verkfall síðastliðið vor. Mótmælin urðu fljótt víðtækari þegar stjórnleysingjar, stúdentar og indjánar gengu til liðs við kennarana og kröfðust þess að Ulises Ruiz ríkisstjóri segði af sér. Vicente Fox, forseti landsins, sem lætur af embætti 1. desember, hafnaði því jafnan að senda lögreglu á svæðið fyrr en á laugardaginn, þegar samið hafði verið við kennara. Lögreglumenn og liðsmenn öryggissveita hafa þó stundum skotið á mótmælendur og komið þannig af stað átökum sem hafa kostað að minnsta kosti átta manns lífið.
Erlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira