Erlent

Uppbyggingin í Írak mistókst

Belka lýsti jafnframt vonum sínum til þess að hinir ólíku trúarhópar landsins gætu í samvinnu byggt upp óháða þjóð. Belka, sem var þátttakandi í pallborðsumræðum á alþjóðlegri ráðstefnu í Svíþjóð, sagði að Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hefðu gert þau mistök að beita sömu aðferðum við uppbygginguna í Írak og gert var í Þýskalandi eftir Síðari heimsstyrjöldina. "Það mistókst algjörlega," sagði Belka. "Mörg mistök, mjög stór mistök, hafa verið gerð," sagði hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×