Erlent

Uppbyggingin í Írak mistókst

Beæla lýsti jafnframt vonum sínum til þess að hinir ólíku trúarhópar landsins gætu í samvinnu byggt upp óháða þjóð. Belka, sem var þátttakandi í pallborðsumræðum á alþjóðlegri ráðstefnu í Svíþjóð, sagði að Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hefðu gert þau mistök að beita sömu aðferðum við uppbygginguna í Írak og gert var í Þýskalandi eftir Síðari heimsstyrjöldina. "Það mistókst algjörlega," sagði Belka. "Mörg mistök, mjög stór mistök, hafa verið gerð," sagði hann.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×