Erlent

Fimm féllu í sjálfsmorðsárás

Fimm írakskir hermenn féllu í sjálfsmorðsárás suður af Bagdad í morgun. Maður ók bíl upp að eftirlitssveit hermannanna og sprengdi sig í loft upp. Árásin var gerð á svæði sem kallað hefur verið „þríhyrningur dauðans“ undanfarið. Ellefu særðust í árásinni, þeirra á meðal lítið barn.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×