Erlent

Tveir féllu í sjálfsmorðsárás

Sprengja sprakk í borginni Kirkuk í Írak í gærkvöld með þeim afleiðingum að tveir menn féllu. Um sjálfsmorðsárás var að ræða. Þá særðust tveir í árásunum en sjálfsmorðsárásir hafa verið tíðar í borginni sem og landinu öllu undanfarin þrjú ár, eins og kunnugt er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×