Aukin öryggisgæsla skilar litlu 3. ágúst 2005 00:01 Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira