Ár liðið frá handtöku Saddams 13. desember 2004 00:01 Ár er liðið frá því að Saddam Hússein var gómaður í holu í Írak. Örlög hans eru enn óráðin, en á meðan yrkir hann ljóð og uppreisnarmönnum vex ásmegin. Þegar Saddam náðist stóð til að efna til réttarhalda yfir honum sem fyrst, þar sem hann átti að svara til saka fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu. Síðan er liðið ár og enn virðist langt í réttarhöldin. Á meðan er Saddam haldið ásamt fleiri föngum á ótilgreindum stað þar sem hermt er að hann uni hag sínum vel, yrki ljóð, sinni garðinum sínum og lesi í Kóraninum. Óljósar fregnir berast af hungurverkfalli, og hafa fulltrúar frá Rauða krossinum verið fengnir til að kanna hvort sannleikskorn leynist í þeim fregnum. Verjendur Saddams undirbúa vörn og segja stöðu hans ljósa: hann sé enn löggiltur forseti Íraks. En færri muna eftir yfirlýsingu Jays Odiernos majórs sem sagði handtöku Saddams marka þáttaskil, að innan hálfs árs yrði uppreisnin liðin hjá og daglegt líf yrði komið í samt lag. Sannleikurinn er því víðsfjarri: undanfarinn mánuð hafa uppreisnarmenn gert að meðaltali hundrað árásir á dag - helmingi fleiri en fyrir hálfu ári síðan. Fleiri bandarískir hermenn hafa fallið frá því að Saddam náðist en féllu á meðan hann lék lausum hala og bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fjölga í hersveitunum í Írak; innan fárra vikna verða hermennirnir orðnir hundrað og fimmtíu þúsund. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Ár er liðið frá því að Saddam Hússein var gómaður í holu í Írak. Örlög hans eru enn óráðin, en á meðan yrkir hann ljóð og uppreisnarmönnum vex ásmegin. Þegar Saddam náðist stóð til að efna til réttarhalda yfir honum sem fyrst, þar sem hann átti að svara til saka fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu. Síðan er liðið ár og enn virðist langt í réttarhöldin. Á meðan er Saddam haldið ásamt fleiri föngum á ótilgreindum stað þar sem hermt er að hann uni hag sínum vel, yrki ljóð, sinni garðinum sínum og lesi í Kóraninum. Óljósar fregnir berast af hungurverkfalli, og hafa fulltrúar frá Rauða krossinum verið fengnir til að kanna hvort sannleikskorn leynist í þeim fregnum. Verjendur Saddams undirbúa vörn og segja stöðu hans ljósa: hann sé enn löggiltur forseti Íraks. En færri muna eftir yfirlýsingu Jays Odiernos majórs sem sagði handtöku Saddams marka þáttaskil, að innan hálfs árs yrði uppreisnin liðin hjá og daglegt líf yrði komið í samt lag. Sannleikurinn er því víðsfjarri: undanfarinn mánuð hafa uppreisnarmenn gert að meðaltali hundrað árásir á dag - helmingi fleiri en fyrir hálfu ári síðan. Fleiri bandarískir hermenn hafa fallið frá því að Saddam náðist en féllu á meðan hann lék lausum hala og bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fjölga í hersveitunum í Írak; innan fárra vikna verða hermennirnir orðnir hundrað og fimmtíu þúsund.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent