Erlent

Eiginkonan laðaðist að fanga

Fangelsisyfirvöld í Noregi rannsaka nú mál eiginkonu fangelsisstjóra, en hún starfaði að mannúðarmálum innan fangelsisins sem eignmaður hennar stjórnaði. Í sumar tókust ástir með konunni og fanga sem afplánar 11 dóma í fanglesinu fyrir ýmis afbrot síðustu 10 árin. Konan hefur nú verið leyst frá störfum og er auk þess flutt frá fangelsisstjórnanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×