Þynnsta borðtölva í heimi kynnt 2. september 2004 00:01 Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september. Tækni Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira
Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september.
Tækni Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira