United bannaði leikmanni að mæta á æfingasvæðið vegna ótta við kórónaveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 09:00 Odion Ighalo er nígerískur landsliðsmaður. Getty/Patrick Smith Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira