Lögreglumál

Fréttamynd

Ber við minnisleysi

Héraðsdómur Reykjaness framlengdi nú fyrir skömmu gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana til 15. apríl.

Innlent
Fréttamynd

Krefjast áframhaldandi varðhalds yfir hinum grunaða

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ætlar í dag að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í Sandgerði laugardagskvöldið 28. mars.

Innlent
Fréttamynd

Banaslys í miðbæ Reykjavíkur

Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi.

Innlent
Fréttamynd

Lamdi konuna sína úti á götu

Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi.

Innlent
Fréttamynd

Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu

Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.