Ástin og lífið

Fréttamynd

Það ætlar enginn að skilja

Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál.

Lífið
Fréttamynd

Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á dreng

Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á dreng í júní. Katrín Halldóra greindi frá þessu á tónleikum í Hörpu í gær.

Lífið
Fréttamynd

Segir að einhleypir verði fyrir fordómum

"Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“

Lífið
Fréttamynd

Allir vilja vera hamingjusamir

Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.