Ástin og lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ „Það kom okkur mest á óvart hvað við náðum að njóta okkar. Þetta var einn skemmtilegasti dagur sem við höfum upplifað,“ segir Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir, viðurkenndur bókari, sem giftist sínum heittelskaða, Nikulási Jónssyni lækni, við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í júní síðastliðnum. Lífið 12.8.2025 08:02 Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. Lífið 11.8.2025 13:58 Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Leikkonan María Birta Fox birti hjartnæma færslu á Instagram í vikunni þar sem hún rifjaði upp þegar hún og eiginmaður hennar, myndlistarmaðurinn Elli Egilsson Fox, fengu símtalið um að yngri dóttir þeirra Naja væri komin í heiminn. Á sama stað rétt rúmu ári síðar tók dóttirin sín fyrstu skref. Lífið 11.8.2025 12:05 Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Liðin vika var litrík og gleðileg þegar Hinsegin dagar fóru fram með pompi og prakt. Regnbogafánar blöktu, tónlist ómaði um götur Reykjavíkur og myndir úr Gleðigöngunni fylltu samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Lífið 11.8.2025 10:24 Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Eiríkur Hauksson, tónlistarmaður og fyrsti Eurovision-fari Íslands, segist hafa fundið botninn rétt eftir síðustu aldamót þegar hann var tekinn ölvaður undir stýri, greindist með krabbamein og yfirgaf fjölskyldu sína allt á sama árinu. Lífið 11.8.2025 08:30 Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur undir listamannanafni sínu Mugison, og Rúna Esradóttir gengu í það heilaga í gær við fallega athöfn sem fór fram utandyra. Þau voru vígð í viðurvist foreldra og systkina. Lífið 10.8.2025 23:16 Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Leikarinn og skemmtikrafturinn Saga Garðarsdóttir er nú handhafi ökuréttinda í fyrsta sinn á 38 aldursári. Fyrsta ökutímann satún 25 ára og í dag stóðst hún prófið undir handleiðslu sama manns. Lífið 6.8.2025 17:40 Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Marín Manda Magnúsdóttir, nútímafræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eru trúlofuð. Lífið 5.8.2025 15:07 „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ „Athöfnin fór fram í Skrúðgarðinum í fallega Elliðaárdal en sá dalur er okkur afar kær þar sem við sögðumst elska hvort annað í fyrsta skipti í göngutúr þar,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir, samfélagsmiðlastjóri og förðunarfræðingur. Hún gekk að eiga sinn heittelskaða Arnar Frey Bóasson bifvélavirkja með pomp og prakt í náttúrufegurð nú á dögunum. Lífið 5.8.2025 07:00 „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ „Maður þarf að hafa fyrir því að halda í vináttuna. Og mig langaði að fjalla um hvernig ég hef gert það, hvernig ég upplifi vináttu. Og það hefur gerst að maður missir vini,“ segir tónlistarkonan Iðunn Einars, hið 26 ára tónskáldið, er hún talar um breiðskífu sína Í hennar heimi sem kom út í fyrra og var meðal annars tilnefnd til plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Menning 2.8.2025 11:01 „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ „Það segir manni mikið þegar fólk er til í að sofa í tjöldum og tjaldhýsum, taka þátt í alls konar dagskrá í rigningu, halda samt í gleðina og brosin og leggja sig fram við að búa til ógleymanlegar stundir með okkur,“ segir hin nýgifta Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins. Lífið 2.8.2025 07:02 Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu „Ég fórnaði tímanum mínum svolítið til að taka á móti fólkinu á bryggjunni og varð þar að leiðandi hálftíma of sein í athöfnina, þar sem Máni og presturinn svitnuðu aðeins í biðinni, en ég hefði ekki viljað hafa það neitt öðruvísi,“ segir hönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley sem giftist ástinni sinni Þorkeli Mána Þorkelssyni forritara hjá Hugsmiðjunni við dásamlega athöfn í Flatey í mjög svo einstökum kjól. Lífið 31.7.2025 07:02 Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Ofurbomban og stjarnan Pamela Anderson hefur fundið ástina í faðmi leikarans ástsæla Liam Neeson. Hjúin leika á móti hvort öðru í nýju Naked Gun kvikmyndinni þar sem ástarblossi kviknaði sem logar enn. Lífið 30.7.2025 10:38 Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, sáust snæða saman á veitingastað í Montreal í Kanada. Lífið 29.7.2025 14:38 „Þetta var algjört bíómyndamóment“ „Ég var með vissa sýn á hvernig mig langaði að vera. Ég hef alltaf elskað slör og var einu sinni brúður á öskudag bara til að geta gengið með slör heilan dag,“ segir myndlistarkonan Þórdís Erla Zoega sem gifti sig við draumkennda athöfn í Hellisgerði fyrr í júlí. Lífið 29.7.2025 10:33 Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ástin og gleðin var við völd í síðastliðinni viku. Fræga fólkið var duglegt á ferðalögum, bæði innanlands og erlendis. Lífið 28.7.2025 13:32 Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Parið Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson eru virkir þátttakendur í swing-samfélaginu hér á landi. Þau segja ósköp venjulegt fólk taka þátt í senunni, en að margir vilji þó ekki hafa hátt um það. Lífið 28.7.2025 11:18 Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tónlistarkona og Ólafur Friðrik Ólafsson gengu í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju í gær. Gríðarleg stemning var í brúðkaupsveislunni á Nasa ef marka má samfélagsmiðlafærslurnar. Lífið 27.7.2025 22:39 „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ „Ég hafði sjúklega miklar áhyggjur af veðrinu því að athöfnin okkar var úti, ég fékk smá þráhyggju fyrir því svo ég fór að rannsaka íslenska veðurgaldra og rúnir. Ég er ekki að djóka, ég risti niður nokkrar rúnir í dagbókina mína og kvað vísu sem ChatGPT bjó til handa mér og við fengum einn fallegasta daginn,“ segir hin nýgifta Alexandra Sif sem hélt glæsilegt sveitabrúðkaup á dögunum. Lífið 25.7.2025 10:01 Stjörnubarnið komið í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari, og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, forstöðukona hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise, eignuðust dóttur á laugardaginn. Lífið 23.7.2025 16:04 Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Ástralska tónlistarkonan Sia virðist vera komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Harry Jowsey og er 28 ára gamall en hann er hvað þekktastur fyrir þátttöku í raunveruleikaseríunni Too Hot Too Handle. Lífið 22.7.2025 17:02 Ein heitasta söngkona landsins á lausu Tónlistarkonan Þórunn Antonía er nýlega orðin einhleyp samkvæmt heimildum Vísis. Þórunn, sem er fædd árið 1983, hefur komið víða við í heimi tónlistarinnar bæði erlendis og hérlendis. Lífið 22.7.2025 14:56 Ástin sveif yfir ítölskum vötnum „Þetta er annað hjónaband okkar beggja og okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en þetta hefðbundna. Það að ganga að eiga manninn minn með börnunum okkar fimm, það er bara ekki hægt að lýsa því augnabliki,“ segir hin nýgifta María Björg Sigurðardóttir, hönnuður og matgæðingur. Lífið 22.7.2025 07:03 Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Ást og gosmengun einkenndu andrúmsloftið í síðastliðinni viku og stjörnur landsins nutu lífsins eins og þeim einum er lagið hvort sem það var í brúðkaupum, afmælum, útlandaferðum eða öðru elegant fjöri. Lífið 21.7.2025 10:23 Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Akkúrat núna eru óvenjumargar stórglæsilegar og sjarmerandi konur á lausu. Í tilefni þess hefur Lífið á Vísi, með dyggri aðstoð álitsgjafa sem telja sig hafa puttann á púlsinum, tekið saman lista yfir konur sem eru hver annarri glæsilegri og kunna að njóta lífsins til fulls. Lífið 18.7.2025 07:02 Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Jennifer Lopez greindi aðdáendum sínum frá því á tónleikum að hún ætlar ekki að gifta sig oftar. Lopez hefur gengið í hjónaband fjórum sinnum og skilið jafnoft. Lífið 17.7.2025 17:00 Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Uppistandarinn Pete Davidson á von á sínu fyrsta barni með fyrirsætunni Elsie Hewitt. Parið hefur verið saman síðan í mars og fluttu inn saman í maí. Lífið 17.7.2025 14:09 „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ „Brúðkaupsdagurinn var besti dagur lífs okkar,“ segja hin nýgiftu Alexandra Friðfinnsdóttir og Magnús Jóhann. Þau áttu algjöran draumadag í rjómablíðu og héldu alvöru miðbæjarbrúðkaup en blaðamaður ræddi við Alexöndru um þessa ógleymanlegu upplifun. Lífið 17.7.2025 07:02 „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01 „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ „Logi fékk þá hugmynd að halda brúðkaupið okkar á bar og ég var nú ekki alveg að kaupa þá hugmynd sagði eiginlega bara nei, sem er fyndið því athöfnin endaði á því að vera í plötubúð sem er jú líka bar,“ segir hin nýgifta Rebekka Ellen Daðadóttir um óhefðbundið og einstaklega fallegt brúðkaup sitt. Lífið 14.7.2025 20:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 91 ›
„Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ „Það kom okkur mest á óvart hvað við náðum að njóta okkar. Þetta var einn skemmtilegasti dagur sem við höfum upplifað,“ segir Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir, viðurkenndur bókari, sem giftist sínum heittelskaða, Nikulási Jónssyni lækni, við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í júní síðastliðnum. Lífið 12.8.2025 08:02
Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eru trúlofuð. Frá þessu greinir Hugrún í einlægri færslu á Instagram. Lífið 11.8.2025 13:58
Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Leikkonan María Birta Fox birti hjartnæma færslu á Instagram í vikunni þar sem hún rifjaði upp þegar hún og eiginmaður hennar, myndlistarmaðurinn Elli Egilsson Fox, fengu símtalið um að yngri dóttir þeirra Naja væri komin í heiminn. Á sama stað rétt rúmu ári síðar tók dóttirin sín fyrstu skref. Lífið 11.8.2025 12:05
Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Liðin vika var litrík og gleðileg þegar Hinsegin dagar fóru fram með pompi og prakt. Regnbogafánar blöktu, tónlist ómaði um götur Reykjavíkur og myndir úr Gleðigöngunni fylltu samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Lífið 11.8.2025 10:24
Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Eiríkur Hauksson, tónlistarmaður og fyrsti Eurovision-fari Íslands, segist hafa fundið botninn rétt eftir síðustu aldamót þegar hann var tekinn ölvaður undir stýri, greindist með krabbamein og yfirgaf fjölskyldu sína allt á sama árinu. Lífið 11.8.2025 08:30
Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur undir listamannanafni sínu Mugison, og Rúna Esradóttir gengu í það heilaga í gær við fallega athöfn sem fór fram utandyra. Þau voru vígð í viðurvist foreldra og systkina. Lífið 10.8.2025 23:16
Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Leikarinn og skemmtikrafturinn Saga Garðarsdóttir er nú handhafi ökuréttinda í fyrsta sinn á 38 aldursári. Fyrsta ökutímann satún 25 ára og í dag stóðst hún prófið undir handleiðslu sama manns. Lífið 6.8.2025 17:40
Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Marín Manda Magnúsdóttir, nútímafræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eru trúlofuð. Lífið 5.8.2025 15:07
„Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ „Athöfnin fór fram í Skrúðgarðinum í fallega Elliðaárdal en sá dalur er okkur afar kær þar sem við sögðumst elska hvort annað í fyrsta skipti í göngutúr þar,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir, samfélagsmiðlastjóri og förðunarfræðingur. Hún gekk að eiga sinn heittelskaða Arnar Frey Bóasson bifvélavirkja með pomp og prakt í náttúrufegurð nú á dögunum. Lífið 5.8.2025 07:00
„Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ „Maður þarf að hafa fyrir því að halda í vináttuna. Og mig langaði að fjalla um hvernig ég hef gert það, hvernig ég upplifi vináttu. Og það hefur gerst að maður missir vini,“ segir tónlistarkonan Iðunn Einars, hið 26 ára tónskáldið, er hún talar um breiðskífu sína Í hennar heimi sem kom út í fyrra og var meðal annars tilnefnd til plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Menning 2.8.2025 11:01
„Þarna fylltist hjartað af hamingju“ „Það segir manni mikið þegar fólk er til í að sofa í tjöldum og tjaldhýsum, taka þátt í alls konar dagskrá í rigningu, halda samt í gleðina og brosin og leggja sig fram við að búa til ógleymanlegar stundir með okkur,“ segir hin nýgifta Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins. Lífið 2.8.2025 07:02
Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu „Ég fórnaði tímanum mínum svolítið til að taka á móti fólkinu á bryggjunni og varð þar að leiðandi hálftíma of sein í athöfnina, þar sem Máni og presturinn svitnuðu aðeins í biðinni, en ég hefði ekki viljað hafa það neitt öðruvísi,“ segir hönnuðurinn og plötusnúðurinn Rebekka Ashley sem giftist ástinni sinni Þorkeli Mána Þorkelssyni forritara hjá Hugsmiðjunni við dásamlega athöfn í Flatey í mjög svo einstökum kjól. Lífið 31.7.2025 07:02
Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Ofurbomban og stjarnan Pamela Anderson hefur fundið ástina í faðmi leikarans ástsæla Liam Neeson. Hjúin leika á móti hvort öðru í nýju Naked Gun kvikmyndinni þar sem ástarblossi kviknaði sem logar enn. Lífið 30.7.2025 10:38
Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, sáust snæða saman á veitingastað í Montreal í Kanada. Lífið 29.7.2025 14:38
„Þetta var algjört bíómyndamóment“ „Ég var með vissa sýn á hvernig mig langaði að vera. Ég hef alltaf elskað slör og var einu sinni brúður á öskudag bara til að geta gengið með slör heilan dag,“ segir myndlistarkonan Þórdís Erla Zoega sem gifti sig við draumkennda athöfn í Hellisgerði fyrr í júlí. Lífið 29.7.2025 10:33
Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ástin og gleðin var við völd í síðastliðinni viku. Fræga fólkið var duglegt á ferðalögum, bæði innanlands og erlendis. Lífið 28.7.2025 13:32
Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Parið Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson eru virkir þátttakendur í swing-samfélaginu hér á landi. Þau segja ósköp venjulegt fólk taka þátt í senunni, en að margir vilji þó ekki hafa hátt um það. Lífið 28.7.2025 11:18
Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tónlistarkona og Ólafur Friðrik Ólafsson gengu í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju í gær. Gríðarleg stemning var í brúðkaupsveislunni á Nasa ef marka má samfélagsmiðlafærslurnar. Lífið 27.7.2025 22:39
„Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ „Ég hafði sjúklega miklar áhyggjur af veðrinu því að athöfnin okkar var úti, ég fékk smá þráhyggju fyrir því svo ég fór að rannsaka íslenska veðurgaldra og rúnir. Ég er ekki að djóka, ég risti niður nokkrar rúnir í dagbókina mína og kvað vísu sem ChatGPT bjó til handa mér og við fengum einn fallegasta daginn,“ segir hin nýgifta Alexandra Sif sem hélt glæsilegt sveitabrúðkaup á dögunum. Lífið 25.7.2025 10:01
Stjörnubarnið komið í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari, og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, forstöðukona hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise, eignuðust dóttur á laugardaginn. Lífið 23.7.2025 16:04
Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Ástralska tónlistarkonan Sia virðist vera komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Harry Jowsey og er 28 ára gamall en hann er hvað þekktastur fyrir þátttöku í raunveruleikaseríunni Too Hot Too Handle. Lífið 22.7.2025 17:02
Ein heitasta söngkona landsins á lausu Tónlistarkonan Þórunn Antonía er nýlega orðin einhleyp samkvæmt heimildum Vísis. Þórunn, sem er fædd árið 1983, hefur komið víða við í heimi tónlistarinnar bæði erlendis og hérlendis. Lífið 22.7.2025 14:56
Ástin sveif yfir ítölskum vötnum „Þetta er annað hjónaband okkar beggja og okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en þetta hefðbundna. Það að ganga að eiga manninn minn með börnunum okkar fimm, það er bara ekki hægt að lýsa því augnabliki,“ segir hin nýgifta María Björg Sigurðardóttir, hönnuður og matgæðingur. Lífið 22.7.2025 07:03
Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Ást og gosmengun einkenndu andrúmsloftið í síðastliðinni viku og stjörnur landsins nutu lífsins eins og þeim einum er lagið hvort sem það var í brúðkaupum, afmælum, útlandaferðum eða öðru elegant fjöri. Lífið 21.7.2025 10:23
Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Akkúrat núna eru óvenjumargar stórglæsilegar og sjarmerandi konur á lausu. Í tilefni þess hefur Lífið á Vísi, með dyggri aðstoð álitsgjafa sem telja sig hafa puttann á púlsinum, tekið saman lista yfir konur sem eru hver annarri glæsilegri og kunna að njóta lífsins til fulls. Lífið 18.7.2025 07:02
Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Jennifer Lopez greindi aðdáendum sínum frá því á tónleikum að hún ætlar ekki að gifta sig oftar. Lopez hefur gengið í hjónaband fjórum sinnum og skilið jafnoft. Lífið 17.7.2025 17:00
Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Uppistandarinn Pete Davidson á von á sínu fyrsta barni með fyrirsætunni Elsie Hewitt. Parið hefur verið saman síðan í mars og fluttu inn saman í maí. Lífið 17.7.2025 14:09
„Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ „Brúðkaupsdagurinn var besti dagur lífs okkar,“ segja hin nýgiftu Alexandra Friðfinnsdóttir og Magnús Jóhann. Þau áttu algjöran draumadag í rjómablíðu og héldu alvöru miðbæjarbrúðkaup en blaðamaður ræddi við Alexöndru um þessa ógleymanlegu upplifun. Lífið 17.7.2025 07:02
„Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Ég er sextán ára þegar allt fer algjörlega á flug. Mér leið eins og ég væri tilbúinn því ég var búinn að vera svo lengi að undirbúa þetta,“ segir sjarmatröllið, rapparinn og nú íþróttamaðurinn Aron Can. Það eru liðin níu ár frá því að ungur og efnilegur rappari skaust upp á stjörnuhimininn og líf hans átti eftir að gjörbreytast. Lífið 15.7.2025 07:01
„Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ „Logi fékk þá hugmynd að halda brúðkaupið okkar á bar og ég var nú ekki alveg að kaupa þá hugmynd sagði eiginlega bara nei, sem er fyndið því athöfnin endaði á því að vera í plötubúð sem er jú líka bar,“ segir hin nýgifta Rebekka Ellen Daðadóttir um óhefðbundið og einstaklega fallegt brúðkaup sitt. Lífið 14.7.2025 20:01