Ástin og lífið

Fréttamynd

Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn

Samfélagsmiðlastjarnan Lára Clausen og kærasti hennar Jens Hilmar Wessman hafa gefið dóttur sinni nafn. Stúlkan heitir Valdís Ýr. Þetta tilkynna þau í einlægri færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: „Hóg­værasti maður á jörðinni“

Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi.

Lífið
Fréttamynd

„Tárast yfir­leitt einu sinni á dag“

„Það sem veitir mér innblástur er að taka inn sem mest af fjölbreyttri list. Ég trúi því að maður geti ekki skapað neitt nema maður sé sjálfur að taka inn,“ segir Eyfirðingurinn og tónlistakonan Kristún Jóhannesdóttir, eða Kris. Hún er nýlega flutt heim frá New York þar sem hún lagði stund á söng og leiklist við The American Musical and Dramatic Academy. 

Lífið
Fréttamynd

Unnur Birna og Daði eru nýtt par

Leikkonan Unnur Birna Backman og plötusnúðurinn Daði Ómarsson eru nýtt par. Unnur birti mynd af Daða þar sem þau voru saman úti að borða í tilefni af afmæli Daða.

Lífið
Fréttamynd

Trú­lofuð en ekki búin að flytja inn saman

Poppstjarnan Taylor Swift og NFL-kappinn Travis Kelce trúlofuðu sig á dögunum eftir tveggja ára samband og eru byrjuð að plana brúðkaupið. Eitt eiga þó enn eftir að gera: flytja inn saman.

Lífið
Fréttamynd

Býr beint fyrir neðan barns­móður sína

Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans.

Lífið
Fréttamynd

Ástarleikir á fjöl­breyttum stöðum

Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar.

Lífið
Fréttamynd

Klæddist brúðarkjólnum dag­lega í stúdents­prófunum

„Mér finnst það eigi ekki að vera nein bönn þegar það kemur að klæðaburði, allir eiga rétt á að klæða sig eins og þeir vilja,“ segir Nína Rajani Tryggvadóttir Davidsson sem fer eigin leiðir í klæðaburði. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, fataskápinn og ógleymanleg stúdentspróf úr MR.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Að púsla saman vinnu, auka­vinnu og lífinu

Flest okkar þekkjum það að vinna með námi. Þar sem skólinn var í rauninni starf númer eitt en síðan var það vinnan með skólanum. Sem oftar en ekki skipti okkur jafnvel meira máli því þannig fengum við pening til að lifa!

Atvinnulíf
Fréttamynd

Full­kominn brúð­kaups­dagur í sænskum kastala

„Dagurinn hefði ekki getað verið betri,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Óliver Nyback sem gekk að eiga sinn heittelskaða Daniel Mattias Nyback um helgina í hundrað manna teiti í sænskum kastala. Blaðamaður ræddi við Daníel Óliver um stóra daginn.

Lífið
Fréttamynd

Skiptir stærðin raun­veru­lega máli?

Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 

Lífið
Fréttamynd

Stór­stjörnur í mögu­legum ástarþríhyrningi

Leikkonan Zoe Kravitz er af mörgum talin ein fallegasta stjarna Hollywood og ber af sér einstaklega góðan þokka. Í dag er hún orðuð við tvo glæsilega herramenn, bresku poppstjörnuna Harry Styles og bandaríska hjartaknúsarann og leikarann Austin Butler. Spurningin er: Hvern er Zoe Kravitz að deita? 

Lífið
Fréttamynd

Hegðun Bene­dikts kom upp um bón­orðið

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, segir að hegðun unnusta síns, Benedikts Bjarnasonar tölvunarfræðings, hafi vakið hjá henni grun um að hann myndi biðja hennar þegar þau voru í ferðalagi í Mexíkó síðastliðinn apríl.

Lífið
Fréttamynd

„Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“

Hjálmar Örn Jóhannsson grínisti segist vera að upplifa æskudrauminn með því að vinna við að tala um enska boltann og skemmta fólki. Hann segist þakklátur fyrir öll tækifærin sem hann hafi fengið, en á sama tíma virki lífið þannig að maður verði að endurnýja sig með reglulegum hætti til að fá ekki leið á hlutum.

Lífið
Fréttamynd

Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn

Ragna Sigurðardóttir, læknir og þingmaður Samfylkingarinnar, og Árni Steinn Viggósson athafnamaður skírðu frumburð sinn við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Mara­þon, brúð­kaup og gellugallinn

Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru.

Lífið
Fréttamynd

Skúli hannaði hof fyrir Grímu

Brúðkaup Skúla Mogensen athafnamanns og Grímu Bjargar Thorarensen innanhúshönnuðar fór fram í hofi sem Skúli hafði hannað sérstaklega fyrir brúðkaupið.

Lífið
Fréttamynd

Níu á­stæður fyrir því að stunda morgunkynlíf

Þrátt fyr­ir að marg­ir kjósi að stunda kyn­líf á kvöld­in eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 

Lífið
Fréttamynd

Hörður Björg­vin kom Mó­eiði á ó­vart

Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður og eiginmaður áhrifavaldsins Móeiðar Lárusdóttur, kom henni rækilega á óvart þegar hann, ásamt vinkonum hennar, skipulagði óvænta afmælisveislu í tilefni 33 ára afmælis hennar í vikunni. Móeiður birti myndir úr veislunni á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Full­komið og fór langt fram úr væntingum

„Ég hugsa að fátt toppi tilfinninguna að ganga inn kirkjugólfið,“ segir hin nýgifta Karen Ósk Óskarsdóttir sem gekk að eiga sína heittelskuðu Elvu Hrafnsdóttur fyrr í ágúst. Blaðamaður ræddi við hana um stóra daginn.

Lífið
Fréttamynd

Drauma­dís Þór­hildar og Hjalta komin í heiminn

Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, eignuðust stúlku þann 13. ágúst síðastliðinn. Parið deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

Nafn sonarins inn­blásið af Frakk­landi

Eva Dögg Rúnarsdóttir, jógagyðja og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual, og unnusti hennar, Stefán Darri Þórsson handboltamaður, gáfu yngsta syni sínum nafn við fallega athöfn í vikunni. Eva deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

Seiðandi víbrur sem virka í bólinu

Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni.

Lífið
Fréttamynd

Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig

Söngkonan Erna Þórarinsdóttir og arkitektinn Þorsteinn Geirharðsson gengu í hjónaband 16. ágúst síðastliðinn. Brúðkaupsveislan var lífleg og gleðileg þar fallegar ræður og tónlistaratriði settu skemmtilegan svip á kvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Langömmulán hjá Eddu Björg­vins

Leikkonan ástsæla, Edda Björgvinsdóttir, eignaðist langömmubarn fyrr í sumar. Dótturdóttir hennar, Sara Ísabella Guðmundsdóttir, eignaðist stúlku 24. júní ásamt kærasta sínum, Aðalsteini Leifi Maríusyni. Edda segir Gísla Rúnar vaka yfir englinum nýja.

Lífið