Veður

Fréttamynd

Yfir 20 stiga hiti í dag

Víða verður bjartviðri og mjög hlýtt í dag en þó dálítil rigning eða skúrir og svalt á Norðaustur- og Austurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Grænlandsjökull bráðnar tveimur vikum fyrr en vanalega

Hitabylgja á norðurskautinu þjófstartaði bráðnunartímabili Grænlandsjökuls tveimur vikum fyrr en að meðaltali undanfarinna áratuga. Á sumum svæðum hefur verið allt að ellefu gráðum hlýrra en vanalega á þessum árstíma.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.