Veður

Fréttamynd

Von á talsverðri rigningu í nótt

Veðurstofa Íslands spáir minnkandi suðvestanátt með morgninum, 5-13 m/s í kringum hádegi og él eða slydduél víða, en bjart austantil á landinu.

Innlent
Fréttamynd

Varað við veðri og vatnavöxtum víða um land

Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan ellefu í kvöld, fyrst við Breiðafjörð áður en viðvörunin teygir sig yfir hálendið, Vestfirði, Norðurland vestra og eystra. Þá er einnig varað við vatnavöxtum í ám víða um land fram á mánudag þar sem hlýindi eru í kortunum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.