Fleiri fréttir

Betri Reykjavík fyrir betri borgara

Þorgerður J. Guðmundsdóttir skrifar

Samkvæmt fréttum um síðustu helgi segjast íbúar í Rituhólum hafa verið í rétti þegar þeir hjuggu niður hundruð trjáa fyrir neðan hús sín í landi borgarinnar, á dýrmætu útivistarsvæði allra Reykvíkinga.

5% kvenna finnst þær öruggar

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Það er algjörlega óásættanlegt að aðeins fimm prósentum kvenna í Nýju-Delí finnist þær vera öruggar.

VG og framtíðin!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Nú rúmri viku bak kosningum og meðan vöfflubakstur stendur yfir á vegum framsóknar- og sjálfstæðismanna er ekki úr vegi að tjá hug sinn til kosningaúrslitanna.

Brauðmolum kastað inn í framtíðina

Sif Sigmarsdóttir skrifar

"Sagan mun fara um mig mjúkum höndum því ég hyggst skrifa hana sjálfur.“ Tilvitnun þessi, sem gjarnan er eignuð Winston Churchill, virðist mörgum mektarmönnum hugleikin nú í umróti eftirhrunsáranna.

Markviss ríkisrekstur með CAF-sjálfsmati

Pétur Berg Matthíasson skrifar

Um miðjan tíunda áratug síðustu aldar áttu sér stað viðamiklar breytingar innan stjórnsýslunnar undir formerkjum nýskipunar í ríkisrekstri með áherslu á aukna valddreifingu og aukið sjálfstæði stofnana.

Stefna Siðmenntar í trúfrelsismálum er skýr og óbreytt

Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar

Siðmennt er nú skráð lífsskoðunarfélag sem þýðir að félagið fær sömu réttindi og skráð trúfélög á Íslandi. Þannig geta þeir sem styðja hugmyndafræði Siðmenntar skráð sig í félagið sér að kostaðarlaus í gegnum Þjóðskrá og þá rennur sóknargjald þeirra til Siðmenntar. Þetta er betra en að standa utan trúfélaga þar sem þá rennur

Rammi Reykjavíkur

Líf Magneudóttir skrifar

Sveitarfélög gegna þýðingarmiklu hlutverki sem snertir okkur með einum eða öðrum hætti á hverjum degi. Þau reka leik- og grunnskóla, heimili fyrir aldraða, hitaveitur, félagsíbúðir, þjónustu við fatlaða og fjölmargt annað sem er órjúfanlegur hluti daglegs lífs Íslendinga. Til þess að þessi þjónustan sé fyrsta flokks og uppfylli kröfur íbúnna þarf henni að vera stýrt af lýðræðislega kjörnum fulltrúum sem starfa eftir skýrum reglum.

Skógræktaröfgar í Elliðaárdal

Björn Guðmundsson skrifar

Í fornum ritum kemur fram að þegar landnámsmenn komu til Íslands var landið viði vaxið milli fjalls og fjöru.

Safn allra landsmanna á tímamótum!

Margrét Hallgrímsdóttir skrifar

Þann 24. febrúar síðastliðinn voru landsmenn boðnir hjartanlega velkomnir á hátíð Þjóðminjasafns Íslands til þess að samfagna því að 150 ár voru liðin frá því lagður var grunnur að safninu.

Þegar aldurinn skiptir máli

Drífa Jenný Helgadóttir skrifar

Á Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslunnar (ÞHS) starfar þverfaglegt teymi fagfólks sem sinnir greiningu þroska- og hegðunarfrávika hjá börnum upp að 12 ára aldri frá ýmsum svæðum á landinu.

Er sumarið gleðitími fyrir alla?

Vilborg Oddsdóttir skrifar

Sumarið er gleðitími fyrir margar fjölskyldur og nú þegar hafa margir skipulagt sumarið, hvert á að fara og hvað á gera.

Brottfall, þunganir og kynferðislegt ofbeldi

Guðrún H. Sederholm skrifar

Á síðustu tveimur mánuðum, mars og apríl, hefur Fréttablaðið fjallað um ofangreinda málaflokka út frá skýrslum UNICEF, upplýsingum frá OECD og fyrirlestri Ceciliu Beckenridge, prófessors við Brunel-háskóla, sem hún hélt hér á landi í apríl.

Er ég í falinni myndavél?

Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar

"Valitor fagnar allri samkeppni sem er á jafnréttisgrunni.“ Þetta skrifaði Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors, í Fréttablaðið 18. apríl síðastliðinn. Valitor, fyrir þá sem ekki vita, er eitt þriggja fyrirtækja sem viðurkenndu í lok árs 2007 langvarandi og víðtækt ólögmætt samráð, sem miðaðist við að koma fyrirtæki mínu, Kortaþjónustunni, út af íslenska markaðnum. Þetta er þekkt sem kortasamráðsmálið og muna sjálfsagt margir eftir skeytasendingum milli forstjóranna sem merkt voru "Delete eftir lestur.“

Risaháhýsi frá 2007

Guðni Th. Jóhannesson og Dögg Hjaltalín skrifar

Gangi áform verktaka eftir hefjast senn framkvæmdir við nær 150 íbúða fjölbýlishús á allt að níu hæðum á Lýsisreitnum svokallaða í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúar í nágrenninu reyna nú af veikum mætti að koma í veg fyrir að þessi risastóra bygging verði reist innan um gömul timburhús og lágreistar íbúablokkir.

Reykjanesfólkvangur lagður niður?

Ellert Grétarsson skrifar

Nýjasta útspilið í hernaðinum gegn náttúru Reykjanesskagans er hugmyndir um að leggja niður Reykjanesfólkvang.

Fúsk eða féfletting?

Árni Árnason skrifar

Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, fer mikinn í grein sem hann kallar „Fúsk í skúrnum“ í Fréttablaðinu nýverið. Í greininni kveður við gamlan tón sem oft hefur komið frá honum áður, nema að alltaf magnast vitleysan. Nú er svo að skilja á Özuri að karakterinn úr Spaugstofunni, þessi sem sinnir öllum sínum bílaviðgerðum með slaghamri og bara massar"etta aðeins, sé að yfirtaka allar bílaviðgerðir á Íslandi.

Sjónvarps- og útvarpssendingar frá Úlfarsfelli

Hrannar Pétursson skrifar

Þann 1. maí birtist grein í Fréttablaðinu eftir Þórdísi Hauksdóttur, þar sem hún fjallaði um uppsetningu fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli. Í greininni var uppsetningin og tengdar framkvæmdir gagnrýndar harkalega, en með þessum línum vill Vodafone skýra tilurð framkvæmdanna og sögulegt samhengi þeirra.

Olía við Ísland

Sævar Þór Jónsson skrifar

Undanfarið hefur mikil umræða verið um olíuleit á íslenska landgrunninu og hefur m.a. verið fjallað um skattlagningu á slíkri starfsemi. Olíuleitarfyrirtæki hafa gagnrýnt fyrirkomulag skattlagningar og gert kröfur um breytingar. Á sínum tíma var undirritaður fenginn til að vinna grunnathugun á því hvernig skattlagningu á olíuvinnslufyrirtækjum væri háttað hjá öðrum ríkjum og var m.a. í því litið til Kanada en þar eru aðstæður svipaðar og við Íslandsstrendur. Einnig eru vinnsluaðferðir áþekkar þeim sem nota á hér á landi.

Styttri, hraðari, breiðari

Úrsúla Jünemann skrifar

Fyrir alls ekki löngu skrifaði Andri Snær Magnason grein í Fréttablaðið um þennan umdeilda nýja veg til Álftaness í gegnum Gálgahraunið. Margir eru á móti þessum framkvæmdum og stofnuð voru samtök „Hraunavinir“ til verndar svæðinu, sem þykir afar sérstakt og með mikla sögu. Ekki er tekið til greina að stóru áformin á Álftanesi um mikla

Aukum fjárfestingar í sjávarklasanum

Arnar Jónsson skrifar

Flestar tæknigreinar sem þjóna sjávarútvegi hafa vaxið mikið á undanförnum árum og mikil tækifæri eru í greininni. Fyrirtækin spanna breitt svið og koma meðal annars að framleiðslu fiskvinnsluvéla, veiðarfæra, fjarskiptabúnaðar, kælitækni, umbúða og hugbúnaðargerð svo eitthvað sé nefnt. Stöðug nýsköpun er í gangi.

Endurskoðun stjórnarskrár

Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar

Endurskoðunarferlið, sem hrundið var af stað sumarið 2010, einkenndist af viðleitni til að umbreyta í flýti öllum þáttum íslenskrar stjórnskipunar og þá án tillits til þess hvort gildandi réttur væri í raun og veru annmörkum háður. Þannig má segja að tillögur stjórnlagaráðs, sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur ákvað í meginatriðum að gera að sínum með frumvarpi í árslok 2012, hafi átt að fela í sér nýtt upphaf íslenskrar

Jafningjastuðningur og krabbamein

Anna Sigríður Jökulsdóttir skrifar

Þegar fólk greinist með krabbamein tekur lífið óvænta stefnu. Enginn er fyllilega búinn undir þá reynslu, hvorki sá sem greinist né aðstandendur. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Stuðningsnet

Hvernig á að bregðast við þolendum kynferðisofbeldis?

Rannveig Sigurvinsdóttir skrifar

Aukin umræða um kynferðisofbeldi og algengi þess á Íslandi er mjög jákvæð þróun. Rannsóknir sýna að slíkt ofbeldi getur haft mikil og langvarandi áhrif á líf og heilsu þolenda. Ofbeldið sjálft útskýrir þó aðeins hluta af þeim bata. Viðbrögð annarra (e. social reactions) þegar þolandi segir frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi hafa líka áhrif og er mjög eðlilegt að vita ekki hvað er best að segja og gera. Rannsóknir hafa sýnt að viðbrögðum má gróflega skipta í tvennt, jákvæð og neikvæð.

Endurvinnsla: Safnast þegar saman kemur

Helga María Heiðarsdóttir skrifar

Við búum á einstakri plánetu sem okkur er kleift að lifa á vegna ýmissa þátta. Má þar til dæmis nefna að súrefnismagn er hæfilegt og hitastig innan þægilegra marka (þó að við kvörtum nú oft yfir því). Þessir þættir eru viðkvæmir fyrir breytingum og breytingar gætu leitt til þess að aðstæður verði okkur ekki jafn ákjósanlegar.

Köllun Gunnars

Linda Baldvinsdóttir skrifar

Mánudaginn 22 apríl sl. birtist í DV lítil frétt þar sem Gunnar Þorsteinsson fyrrverandi forstöðumaður Krossins tjáði sig með eftirfarandi hætti:

Elsku nýju þjóðarleiðtogar

Guðrún Högnadóttir skrifar

Til lukku með nýja ábyrgð á okkar sameiginlega vinnustað: Íslandi ehf. Mig langar að fylgja ykkur úr hlaði með nokkrum hvatningarorðum í þeirri góðu trú að næstu fjögur ár verði ár farsældar og festu, tímabil sem erlendir þjóðarleiðtogar geti tekið til fyrirmyndar í sinni endurreisn. Sem forgöngumenn veit ég að þið þekkið mikilvægi framtíðarsýnar, kjarks og þrautseigju í starfi ykkar. Og sem leikmenn veit ég að hraði breytinga og kröfur samtímans snerta ykkur öll. Því fylgja hér á eftir nokkur heilræði.

Vísindi smísindi

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar

Gervivísindi og vísindalegt ólæsi verður sífellt meira áberandi í vestrænum heimi. Það þarf ekki að líta lengra en á sjónvarpsskjáinn, þar sem innrásir geimvera, hindurvitni og skottulækningar eru matreidd sem nýjasta tækni og vísindi. Sumir þessara þátta hafa ratað athugasemdalaust í útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu. Gervivísindi eru því orðin

Tækniaðstoð bjargar lífum

Þórir Guðmundsson skrifar

Á undanförnum vikum hefur Rauði krossinn á Íslandi lagt sitt af mörkum til að heimamenn í einu fátækasta landi heims geti hjálpað sér sjálfir. Landið er Síerra Leóne, sem enn er þjakað af harðvítugri borgarastyrjöld sem lauk fyrir áratug og þar sem lífslíkur eru ekki nema 50 ár.

Kanarífugl í andnauð

Sóley Kaldal skrifar

Nýverið lauk í Reykjavík ráðstefnu um málefni norðurslóða þar sem akademískir sérfræðingar og ráðamenn landanna umhverfis norðurheimskautið komu saman til að ræða framtíðarhorfur svæðisins. Niðurstöður ráðstefnunnar voru allt í senn sláandi, spennandi og uggvekjandi. Norðurheimskautið (e. the arctic) er einstakt í hnattrænu samhengi því hingað til hefur það verið svo gott sem óaðgengilegt mönnum og þar af leiðandi er þar að finna ósnortin land- og hafsvæði. Loftslagsbreytingar af

Metum listina að verðleikum – njótum hennar löglega

Guðrún Björk Bjarnadóttir skrifar

Yfirskrift þessi er heiti átaks sem nokkur rétthafasamtök hafa sameiginlega staðið að undanfarið með birtingu auglýsinga í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Í auglýsingum þessum koma fram 12 listamenn; tónhöfundar, flytjendur, leikstjórar, leikarar og rithöfundar sem hvetja fólk í lið með sér og að kaupa efni á netinu á löglegan hátt. Óformlegar kannanir hafa sýnt að auglýsingarnar hafa náð augum og eyrum fólks, svo og að flestir taki undir það sem þar kemur fram. Hins vegar verður spennandi að sjá hvort átakið muni hafa einhver raunveruleg áhrif á hegðun landans þegar kemur að ólöglegu niðurhali.

Að byggja upp öflugt og framsækið skólastarf

Dagný Annasdóttir skrifar

Í öllum skólasamfélögum þarf að leggja sérstaka áherslu á og standa vörð um góða líðan nemenda. Mikilvægt er að skólastjórinn og skólasamfélagið taki af festu á forvörnum til að koma í veg fyrir einelti og á einelti þegar það kemur upp eða ef grunur vaknar um það. Til að það takist verða allir þeir aðilar sem koma að skólastarfinu að standa saman til að móta sem jákvæðastan skólabrag, starfsanda og vinnugleði þannig að nemendum finnist þeir velkomnir í skólann og finni fyrir öryggi.

Eftirlit með bótagreiðslum

Runólfur Birgir Leifsson skrifar

Almannatryggingakerfið er ein af þeim grunnstoðum sem sameiginlegt velferðarkerfi okkar Íslendinga byggir á. Tryggingastofnun annast viðamikla þætti almannatrygginganna og greiðir árlega um 100 milljarða króna til einstaklinga af skatttekjum ríkissjóðs, en það samsvarar um það bil fimmtungi af fjárlögum ríkisins. Fyrst og fremst er hér um að ræða lífeyrisgreiðslur til ellilífeyrisþega og öryrkja, meðlagsgreiðslur og greiðslur til vistmanna á öldrunarstofnunum. Í hverjum mánuði fá um 55 þúsund einstaklingar greiðslur frá Tryggingastofnun, flestir fá greiðslur mánaðarlega og aðrir sjaldnar. Yfir árið fá um 70 þúsund manns einhverjar greiðslur frá Tryggingastofnun, en það jafngildir ríflega fimmtungi allrar þjóðarinnar.

Nýtum allan mannauðinn – líka í fjölmiðlum

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Ef ég man hlutföllin rétt þá voru um 97% viðmælenda bankafrétta árin fyrir hrun karlmenn. Þessi niðurstaða kom fram í fjölmiðlakafla skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og þótti sláandi. Fjölmiðlarnir voru gagnrýndir fyrir að láta „mata“ sig af örfáum mönnum og viðkomandi bankaviðmælendur voru gagnrýndir fyrir að upplýsa þjóðina ekki rétt. Hefur eitthvað breyst?

Vegabréf á vefslóðum

Þorleifur Gunnarsson skrifar

Að beiðni innanríkisráðherra hefur Þjóðskrá Íslands þróað nýja rafræna auðkenningarleið inn á einstaklingsmiðaða vefi stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja. Óhætt er að segja að um sé að ræða tímamót í rafrænni stjórnsýslu en auðkenningarleiðina hefur Þjóðskrá nefnt Íslykil. Íslykill samanstendur af kennitölu og lykilorði, en ef þörf er á auknu öryggi er hægt að styrkja Íslykilinn með talnarunu sem send er sem SMS í farsíma.

Skuldarar leiti álits óháðs þriðja aðila

Óskar Sigurðsson skrifar

Þegar fjölskyldur landsins ganga að samningum við Umboðsmann skuldara eiga þær alls ekki að samþykkja það sem fram kemur hjá honum án álits þriðja aðila. Mælist ég til þess að fólk fari á fund með óháðum sérfræðingi, sem fer yfir þeirra stöðu. Þó svo að Umboðsmaður skuldara eigi að vera réttargæslumaður er alltaf betra að fá álit þriðja aðila á málinu þótt það kosti smá pening, því þegar upp er staðið borgar sig að fá rétta vissu um sína stöðu með mati óháðs sérfræðings.

1. maí – framtíðarsýn Bandalags háskólamanna

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Íslenskur vinnumarkaður er auðlindadrifinn, framleiðni lág og vinnutími langur. Þannig má í stuttu máli draga saman niðurstöður greiningar McKinsey-ráðgjafahópsins, sem gaf frá sér skýrslu um hagsæld og vaxtarmöguleika Íslands síðastliðið haust. Sóknarfæri felast öðru fremur í eflingu hins alþjóðlega hluta vinnumarkaðarins, sem ekki er háður landfræðilegum auðlindum. Það kallar á hærra menntunarstig og markvissara samspil menntunar og atvinnulífs.

Samstaða um afnám gjaldeyrishafta

Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar

Á Íslandi hefur náðst markverður árangur í að vinna úr því efnahagshruni sem varð árið 2008. Helstu hagvísar eru til sannindamerkis um þessa breytingu. Vextir eru 6%, verðbólga um 3%, hagvöxtur nálægt 2%, ríkissjóður nær hallalaus, gengi krónunnar hefur styrkst og ríkið getur fjármagnað sig á erlendum mörkuðum. En þó að þjóðin sé komin langan veg frá því hruni og góður grunnur lagður að lífskjarasókn standa eftir mörg óleyst verkefni, sem munu hafa áhrif á hversu vel okkur mun farnast.

Að byggja eða ekki byggja nýjan Landspítala

Guðlaug Einarsdóttir skrifar

Í aðdraganda kosninga snerist umræða um heilbrigðismál að mestu um afstöðu framboða til byggingar nýs Landspítala. Að byggja eða ekki byggja. Flest framboðin eru fylgjandi þeirri stefnu sem alið hefur verið á síðustu ár, að þjóðin þurfi nýjan

„Hin breiða skírskotun“

Ingvar Gíslason skrifar

Ekki þarf neinn að undra þótt maður í minni stöðu með langa ævi að baki hafi fylgst af áhuga og spenningi með kosningadagskrá sjónvarpsins aðfaranótt sunnudags. Spenningurinn var reyndar slævður af því að sýnilega mátti ráða af líkum að ríkisstjórnin væri á fallanda fæti, hún átti sér ekki viðreisnar von. Stjórnarflokkarnir voru sundraðir innbyrðis og í milliflokkasamkomulagi. Þess vegna voru endalok ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur ekki öðrum að kenna en þeim sem að henni stóðu. Slíkt ástand er ekki líklegt til kosningasigra.

Kæri Jón, friðum Úlfarsfellið!

Þórdís Hauksdóttir skrifar

Af því tilefni að friðun dýrmætra útivistarsvæða borgarbúa er til umfjöllunar skorar undirrituð, íbúi í Reykjavík, á þig, kæri borgarstjóri, að snúa leiftursnöggt við markvissum lögbrotum á hinni einstöku útivistarperlu Úlfarsfelli. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi byggingarleyfi fyrir fjarskiptamöstrum á toppi fellsins fyrir

Að kunna að tapa

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Samfylkingin beið fyrirséð afhroð í þingkosningunum. Það er list að sigra, en meiri að kunna að taka ósigri. Algeng, en ekki uppbyggileg viðbrögð, eru að benda á aðra, ekki horfa í eigin barm. Ýmsir félagar Samfylkingarinnar hafa beint sjónum að formanni flokksins sem tók við fyrir aðeins tólf vikum, þegar flokkurinn var með 12% fylgi í

Flippað fjarnám?

Sölvi Sveinsson skrifar

Svo lengi lærir sem lifir: nú er það spegluð kennsla sem bættist í hugtakasafnið, flipped classroom upp á ensku, eftir lestur greinar Hjálmars Árnasonar í Fréttablaðinu 3. apríl sl. En ekkert er nýtt undir sólinni. Ég fæ ekki betur séð en röksemdir hans með þessu vinnuferli eigi prýðilega við það fjarnám sem ég þekki best, í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og í Verzlunarskólanum. „Þitt nám þegar þér hentar“ var auglýst og „þitt nám á þínum hraða“.

Markaðssetning á matvöru má ekki blekkja

Katrín Guðjónsdóttir skrifar

Flestir kannast við að fá ýmsar upplýsingar um matvörur og fæðubótarefni sem vísa til jákvæðra áhrifa þeirra á líkamsstarfsemina. Þessar upplýsingar geta komið fram á umbúðum vörunnar, í auglýsingum og/eða á dreifimiðum. Það getur skipt máli að umræddar upplýsingar eru ekki að koma frá hlutlausum aðilum og því mikilvægt að regluverk varðandi upplýsingamiðlun til neytenda tryggi að þeir séu ekki blekktir.

Sjá næstu 50 greinar