Er sumarið gleðitími fyrir alla? Vilborg Oddsdóttir skrifar 7. maí 2013 07:00 Sumarið er gleðitími fyrir margar fjölskyldur og nú þegar hafa margir skipulagt sumarið, hvert á að fara og hvað á gera. Fríin snúast oftast um að gera eitthvað saman, upplifa eitthvað nýtt og öðruvísi og eignast sameiginlegar minningar sem er einmitt svo mikilvægt í öllum fjölskyldum. Hjá þeim fjölskyldum sem standa höllum fæti getur þessi tími valdið kvíða. Er hægt að verða við óskum barna sem svo gjarnan vilja upplifa skemmtilega hluti með vinum og fjölskyldu? Ósk um sumarbúðir, hjól, hestanámskeið eða annað sem vinirnir eru að gera, getur verið ókleifur múr fyrir margar fjölskyldur. Hvað þá að geta gert eitthvað saman sem fjölskylda, hvort sem það er að fara í útilegu eða í sumarbústað. Sumarið getur því verið erfiður tími hjá þeim sem búa við fátækt. Oft er eina lausnin að börnin fái að fara eða gera eitthvað en staðan leyfir ekki að fjölskyldan í heild upplifi nýja hluti. Augljóst er að börn og foreldar sem búa við slíkar aðstæður búa ekki við sömu lífsgæði og aðrar fjölskyldur landsins.Hvað gerum við þá? Hjálparstarf kirkjunnar hefur undanfarin ár í samstarfi við Velferðarsjóð barna aðstoðað efnaminni fjölskyldur við að verða við óskum barna sinna. Væntingarnar eru margvíslegar, oft í takt við hvað vinir barnanna eru að gera; fara í sumarbúðir, fara á línuskauta eða á siglinganámskeið. Við höfum valið að hlusta á óskir hvers barns og fjölskyldu þess í stað þess að kaupa t.d. sumarbúðir fyrir alla. Það er mikilvægt fyrir börn og unglinga að geta verið með vinum og deilt upplifunum með þeim, jákvæð sameiginleg upplifun lifir lengi og styrkir félagsauð hvers barns. Við vildum gjarnan geta gert meira í að styðja fjölskylduna í að gera hluti saman, t.d. með því að fara í útilegu eða sumarbústaðaferð, en til þess þarf aukið fjármagn. Fjármagn sem er vel varið og skilar góðum arði OG gleðilegu sumri fyrir fleiri. Ert þú aflögufær? Þá getur þú greitt valgreiðslu í heimabankanum þínum eða haft samband við Hjálparstarfið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Sumarið er gleðitími fyrir margar fjölskyldur og nú þegar hafa margir skipulagt sumarið, hvert á að fara og hvað á gera. Fríin snúast oftast um að gera eitthvað saman, upplifa eitthvað nýtt og öðruvísi og eignast sameiginlegar minningar sem er einmitt svo mikilvægt í öllum fjölskyldum. Hjá þeim fjölskyldum sem standa höllum fæti getur þessi tími valdið kvíða. Er hægt að verða við óskum barna sem svo gjarnan vilja upplifa skemmtilega hluti með vinum og fjölskyldu? Ósk um sumarbúðir, hjól, hestanámskeið eða annað sem vinirnir eru að gera, getur verið ókleifur múr fyrir margar fjölskyldur. Hvað þá að geta gert eitthvað saman sem fjölskylda, hvort sem það er að fara í útilegu eða í sumarbústað. Sumarið getur því verið erfiður tími hjá þeim sem búa við fátækt. Oft er eina lausnin að börnin fái að fara eða gera eitthvað en staðan leyfir ekki að fjölskyldan í heild upplifi nýja hluti. Augljóst er að börn og foreldar sem búa við slíkar aðstæður búa ekki við sömu lífsgæði og aðrar fjölskyldur landsins.Hvað gerum við þá? Hjálparstarf kirkjunnar hefur undanfarin ár í samstarfi við Velferðarsjóð barna aðstoðað efnaminni fjölskyldur við að verða við óskum barna sinna. Væntingarnar eru margvíslegar, oft í takt við hvað vinir barnanna eru að gera; fara í sumarbúðir, fara á línuskauta eða á siglinganámskeið. Við höfum valið að hlusta á óskir hvers barns og fjölskyldu þess í stað þess að kaupa t.d. sumarbúðir fyrir alla. Það er mikilvægt fyrir börn og unglinga að geta verið með vinum og deilt upplifunum með þeim, jákvæð sameiginleg upplifun lifir lengi og styrkir félagsauð hvers barns. Við vildum gjarnan geta gert meira í að styðja fjölskylduna í að gera hluti saman, t.d. með því að fara í útilegu eða sumarbústaðaferð, en til þess þarf aukið fjármagn. Fjármagn sem er vel varið og skilar góðum arði OG gleðilegu sumri fyrir fleiri. Ert þú aflögufær? Þá getur þú greitt valgreiðslu í heimabankanum þínum eða haft samband við Hjálparstarfið.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar