Skuldarar leiti álits óháðs þriðja aðila Óskar Sigurðsson skrifar 2. maí 2013 09:00 Þegar fjölskyldur landsins ganga að samningum við Umboðsmann skuldara eiga þær alls ekki að samþykkja það sem fram kemur hjá honum án álits þriðja aðila. Mælist ég til þess að fólk fari á fund með óháðum sérfræðingi, sem fer yfir þeirra stöðu. Þó svo að Umboðsmaður skuldara eigi að vera réttargæslumaður er alltaf betra að fá álit þriðja aðila á málinu þótt það kosti smá pening, því þegar upp er staðið borgar sig að fá rétta vissu um sína stöðu með mati óháðs sérfræðings.Mistök geta átt sér stað Þegar Umboðsmaður fær gögn frá bönkum og öðrum kröfuhöfum geta allaf mistök átt sér stað í skráningu eða ósamþykktir reikningar komið fram. Tek ég tvö dæmi sem geta komið upp. Dæmi 1: Aðili sem var með bílasamning við fjármögnunarfyrirtæki. Sá aðili lenti í vanskilum í lok árs 2008 og var með nokkra gjalddaga í vanskilum. Hann reynir að semja um greiðslur á láninu og fær frest. Á meðan hann er með frest koma menn frá vörslusviptingu og taka bílinn án þess að vera með neina pappíra í höndunum. Bíllinn er tekinn upp í skuldina þegar hér er komið við sögu. Árið 2013 kemur bílalánið fram aftur og í svipaðri krónutölu og það var áður fyrr, en lánið var áður fyrr gengistryggt. Hérna átti skuldarinn að borga lánið upp, og láta taka bílinn af sér. Dæmi 2: Krafa frá verktaka ekki rétt samkvæmt upphaflegu verðtilboði. Krafa frá verktaka þar sem bar á milli kaupanda og seljanda um verð á jarðvegsvinnu sumarið 2008. Bar þar á milli upphaflegrar samningsfjárhæðar og þeirrar fjárhæðar sem innheimt var. Samið er munnlega um verð í upphafi í jarðvegsvinnu að fjárhæð þrjár milljónir. Verkið er unnið og síðan tekur verktakinn mold af landinu án samþykkis landeiganda. Síðan kemur reikningur frá verktaka upp á sex milljónir í kjölfarið, sem er orðin að tólf milljónum árið 2013 hjá Umboðsmanni skuldara. Að lokum legg ég áherslu á það að þessi sérfræðingur sé óháður fjölskyldunni og ekki tengdur henni persónulegum böndum öðrum en á öðrum viðskiptalegum forsendum, háð því að sérfræðingurinn sé ekki fjárhagslega háður ykkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Þegar fjölskyldur landsins ganga að samningum við Umboðsmann skuldara eiga þær alls ekki að samþykkja það sem fram kemur hjá honum án álits þriðja aðila. Mælist ég til þess að fólk fari á fund með óháðum sérfræðingi, sem fer yfir þeirra stöðu. Þó svo að Umboðsmaður skuldara eigi að vera réttargæslumaður er alltaf betra að fá álit þriðja aðila á málinu þótt það kosti smá pening, því þegar upp er staðið borgar sig að fá rétta vissu um sína stöðu með mati óháðs sérfræðings.Mistök geta átt sér stað Þegar Umboðsmaður fær gögn frá bönkum og öðrum kröfuhöfum geta allaf mistök átt sér stað í skráningu eða ósamþykktir reikningar komið fram. Tek ég tvö dæmi sem geta komið upp. Dæmi 1: Aðili sem var með bílasamning við fjármögnunarfyrirtæki. Sá aðili lenti í vanskilum í lok árs 2008 og var með nokkra gjalddaga í vanskilum. Hann reynir að semja um greiðslur á láninu og fær frest. Á meðan hann er með frest koma menn frá vörslusviptingu og taka bílinn án þess að vera með neina pappíra í höndunum. Bíllinn er tekinn upp í skuldina þegar hér er komið við sögu. Árið 2013 kemur bílalánið fram aftur og í svipaðri krónutölu og það var áður fyrr, en lánið var áður fyrr gengistryggt. Hérna átti skuldarinn að borga lánið upp, og láta taka bílinn af sér. Dæmi 2: Krafa frá verktaka ekki rétt samkvæmt upphaflegu verðtilboði. Krafa frá verktaka þar sem bar á milli kaupanda og seljanda um verð á jarðvegsvinnu sumarið 2008. Bar þar á milli upphaflegrar samningsfjárhæðar og þeirrar fjárhæðar sem innheimt var. Samið er munnlega um verð í upphafi í jarðvegsvinnu að fjárhæð þrjár milljónir. Verkið er unnið og síðan tekur verktakinn mold af landinu án samþykkis landeiganda. Síðan kemur reikningur frá verktaka upp á sex milljónir í kjölfarið, sem er orðin að tólf milljónum árið 2013 hjá Umboðsmanni skuldara. Að lokum legg ég áherslu á það að þessi sérfræðingur sé óháður fjölskyldunni og ekki tengdur henni persónulegum böndum öðrum en á öðrum viðskiptalegum forsendum, háð því að sérfræðingurinn sé ekki fjárhagslega háður ykkur.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar