Fleiri fréttir Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00 Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00 Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30 Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15 Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00 Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00 Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30 Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15 Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45 Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45 Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00 Jessica Simpson tjáir sig um Nick Lachey Söngkonan Jessica Simpson segir að það hafi sært sig að sjá fyrrum eiginmann hennar, Nick Lachey með annarri konu eftir skilnaðinn. Nick sást fyrst með Laguna Beach stjörnunni Kristin Cavallari en hann hefur verið að hitta Vanessu Minnillo, þáttastjórnanda á MTV, undanfarna mánuði. Segir Jessica frá þessu í viðtali við tímaritið Elle. 6.2.2007 20:45 Justin og Scarlett láta vel hvort að öðru Hjartaknúsarinn Justin Timberlake er sannarlega að lifa lífinu þessa dagana. Hann og leikkonan Caemeron Diaz eru nýhætt saman eftir tveggja ára samband og er Justin greinilega kominn á markaðinn aftur. Í síðasta mánuði var hann að hitta kynbombuna Jessicu Biel en nú virðist hann hafa snúið sér að annarri leikkonu, henni Scarlett Johansson. 6.2.2007 18:45 Skólahreysti Þriðju og fjórðu riðilar í keppni grunnskóla um Skólahreysti fara fram fimmtudaginn 8. febrúar. Þriðji riðill byrjar kl. 16:00 og líkur kl. 17:30 en fjórði riðill byrjar kl. 19:00 og líkur kl. 20:30. Fer keppnin fram í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum og eru allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. 6.2.2007 18:30 Í haldi tískulöggu? Lost leikkonan fyrrverandi, Michelle Rodriguez, er sannkallaður húmoristi. Hún var tekin fyrir ölvunarakstur á Hawaí í fyrra og þurfti að dúsa í fangelsi vegna þessa. Hún virðist þó hafa húmor fyrir því. Michelle mætti á tískusýningu Marc Jacobs á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Þar var hún íklædd hvítum kjól, en það var ekki kjóllinn sem vakti hvað mesta athygli. 6.2.2007 16:15 Bond í vandræðum með að leggja Kvikmyndaleikarinn Daniel Craig veldur nú kætingi í Hollywood - með tilraunum sínum til að leggja nýjum bíl almennilega. Breska dagblaðið The Sun segir að James Bond stjarnan hafi keypt einn stærsta jeppa á götum Los Angeles og nágrannar leikarans segja hann vera í vandræðum með að leggja 2,5 tonna Cadillac Escalade bifreiðinni við gangstéttarbrúnina. 6.2.2007 15:14 Líkamsræktarstöð fyrir strípalinga Líkamsræktarstöð í Hollandi ráðgerir nú að bjóða æfingatíma fyrir striplinga á sunnudögum. Hollenska nektarfélagið segir að stöðin í Heteren verði fyrsta stöðin í landinu sem kemur til móts við strípalinga. Eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Patrick De Man segir að fólk beri sig þegar það fari í sauna; “Af hverju ekki í tækjunum?” 6.2.2007 14:56 Svínheppnir gæludýraeigendur Smásvín seljast nú eins og heitar lummur í Kína. Ástæðan er sú að árið 2007 hefst ár svínsins samkvæmt kínversku ártali og trúa eigendur dýranna að þeim fylgi heppni af þeim sökum. Á fréttavef Ananova kemur fram að eigandi gæludýrabúðar á Guangzhou markaði í Nanchang í austurhluta Kína selji að meðaltali 20-30 smásvín á dag. 6.2.2007 14:28 Erfiðasti tíminn fyrir Philippe Leikarinn Ryan Philippe hefur tjáð sig um skilnaðinn við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Reese Witherspoon. Hann segir að skilnaðurinn hafi reynst erfiðasta verkefni lífs síns. Slúðurblöð og sjónvarpsþættir um stjörnurnar vestanhafs veltu sér upp úr endalokum gullnu leikarahjónanna í Hollywood. 6.2.2007 13:36 Illur fengur Hugmyndaríkur ræningi í New Jersey, í Bandaríkjunum, kom inn í matvörubúð, lagði tuttugu dollara seðil á afgreiðsluborðið og bað um skiptimynt. Afgreiðslumaðurinn varð við þeirri beiðni, en þegar hann hafði opnað peningakassann, dró ræninginn upp byssu og heimtaði alla peningana. 6.2.2007 10:13 Unaður skrifræðisins Samkvæmt nýjum reglum um félagslegar íbúðir í Þýskalandi, er gert ráð fyrir ákveðnu plássi fyrir hvern íbúa sem er á framfæri hins opinbera. Gallinn er sá að það eru ekki til nógu margar litlar íbúðir til þess að mæta þessari minnkuðu plássþörf. 6.2.2007 09:43 Óvissa við Efstaleiti „Nú er í gangi ferli þar sem menn segja til um hvort þeir kjósi að vinna hjá hinu nýja félagi eða ekki. Í samræmi við það sem gert er ráð fyrir í lögum er öllum boðið sama starf og þeir höfðu,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. 6.2.2007 09:30 Júníformklæði rokseljast „Þetta er smá ástand, svona jákvætt vandamál,“ sagði Birta Björnsdóttir, fatahönnuðurinn að baki Júníform, innt eftir gangi mála í búðinni á Hverfisgötunni. Eftir að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnti Söngvakeppni sjónvarpsins í fatnaði frá Júníform varð sprengja í eftirspurn eftir fötum frá merkinu. 6.2.2007 09:00 Knoxville skilinn Johnny Knoxville, einn af gröllurunum úr þáttunum Jackass, er skilinn við eiginkonu sína Melanie eftir ellefu ára hjónaband. Þau eiga saman dótturina Madison sem er tíu ára. Orðrómur hafði verið uppi um að Knoxville hefði haldið framhjá henni nokkrum sinnum, þar á meðal með Jessicu Simpson. Neituðu þau hjón ávallt þeim sögusögnum. 6.2.2007 08:45 Lofaði deyjandi móður sinni að giftast Brad Pitt Angelina Jolie hefur ákveðið að giftast kærasta sínum Brad Pitt. Þessu lofaði hún móður sinni skömmu áður en hún lést. 6.2.2007 08:45 Má ekki heita Diddy Dómstólar í Bretlandi hafa beðið rapparann Sean Combs um að fjarlægja listamannsnafnið P Diddy af netinu. Rapparinn náði samkomulagi á síðasta ári við Richard „Diddy“ Dearlove um að hætta að nota nafnið P Diddy í Bretlandi. 6.2.2007 08:30 Oliver lét Kylie róa símleiðis Leikarinn og hjartaknúsarinn Olivier Martinez lét poppstjörnuna Kylie Minogue róa á föstudaginn. Kylie og Olivier höfðu verið saman í fjögur ár en hann mun hafa sagt söngkonunni upp símleiðis en hún er stödd í Mexíkó. 6.2.2007 08:00 Svarti listi femínistans „Nei, ég tala ekki við DV,“ segir Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona femínista. Og er það vegna þess að blaðið hefur birt auglýsingar frá súlukónginum Geira á Goldfinger. Það dugar til að blaðið er á svörtum lista Katrínar Önnu. 6.2.2007 06:45 Nýjustu fræði Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur fyrirlestur annað kvöld þar sem hann gerir upp síðasta jólabókaflóð með sérstakri áherslu á fræðirit, kennslubækur eða bækur almenns efnis. 6.2.2007 05:15 Framtíð Kosovo Margrét Heinreksdóttir flytur erindi á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri í dag og fjallar þar um framtíð héraðsins Kosovo. 6.2.2007 04:00 Launamunur og viðskiptabönn Femínistafélag Íslands kemur að tveimur viðburðum í dag, annars vegar opinni málstofu í Öskju kl. 16.30 en um kvöldið heldur félagið reglubundinn fund sinn á Thorvaldsen bar. 6.2.2007 03:45 Paris Hilton og Ron Jeremy flögguðu líkamspörtum Íslandsvinurinn Ron Jeremy, sem er þekktur klámmyndaleikari, og hótelerfinginn Paris Hilton flögguðu líkamspörtum sínum fyrir framan hvort annað fyrir nokkrum árum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu Rons, sem ber heitið Ron Jeremy: The Hardest (Working) Man in Showbiz, sem kemur út í næstu viku. 5.2.2007 19:15 Eiginmaður Anne Heche sækir um skilnað Eiginmaður leikkonunnar Anne Heche, Coley Laffoon, hefur sótt um skilnað við leikkonuna. Anne er hvað þekktust fyrir samband sitt við gamanleikkonuna Ellen DeGeneres en þær voru áður saman í þrjú ár. Anne og Coley, sem er kvikmyndatökumaður, hittust fyrst við gerð heimildarmyndar um Ellen. 5.2.2007 19:00 Britney elskar að vera einhleyp Eftir að Britney Spears skiildi við eiginmann sinn Kevin Frederline hafa hlutirnir ekki alltaf gengið eins og tveggja barna móður sæmir. En í samtali við People Magazine svaraði hún því til að henni þætti “æðislegt” vera einhleyp. Söngkonan hefur verið dugleg við að fara út á lífið eftir skilnaðinn. Á tískusýningu í New York á dögunum stal hún athyglinni af fyrirsætunum með röndóttum kjól og kynþokkafullum háum hælum. 5.2.2007 16:46 Skemmta dökkhærðar sér betur? Það virðist sem ljóst hár sé á undanhaldi í Hollywood. Stjörnurnar lita nú hár sitt dökkt hver á fætur annarri. Sú sem síðast skipti um hárlit var leikkonan Charlize Theron en hún spókaði sig um nýverið með dökka lokka. 5.2.2007 16:30 Skaut viðvörunarskotum í loftið Óskarsverðlaunaleikarinn Ryan O'Neal var handtekinn á heimili sínu í Malibu um helgina vegna gruns um að hafa ráðist á son sinn, Griffin. Samkvæmt fréttavef CBS2 mun O'Neal hafa skotið viðvörunarskotum í loftið til stöðva átök og hræða 42 ára gamlan son sinn. Griffin er þekktur fyrir ofbeldishneigð undir áhrifum áfengis og hefur hlotið dóma vegna þess. 5.2.2007 15:15 Harry Potter ekki sem e-bók Nýja Harry Potter bókin verður ekki gefin út í tölvutæku formi samkvæmt lögmanni útgáfufyrirtækis höfundarins JK Rowling. "Harry potter and the Deathly Hallows" verður gefin út samtímis um allan heim, á miðnætti 21. júlí næstkomandi. Rowling hefur tjáð sig um sjóræningjastarfsemi á netinu og hvatt aðdáendur til að kaupa ekki áritaðar bækur hennar af internet uppboðum. 5.2.2007 15:11 Hjónaband barnanna planað Söngkonan Gwen Stefani væri til í að að sonur sinn, Kingston, giftist Shiloh, dóttur Angelinu Jolie og Brad Pitts, þegar þau verða fullorðin. Þetta sagði hún í viðtali við glanstímaritið Elle. 5.2.2007 15:00 Vann flugmiða og gjaldeyri Heppnin var með Margréti Sesselju Otterstedt þegar hún valdi sinn uppáhalds tónlistarflytjenda fyrir árið 2006 á Vísi. Kosningin fór fram vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fóru í Borgarleikhúsinu sl. miðvikudagskvöld. Margrét fékk flugmiða fyrir tvo með Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair og gjaldeyri frá Landsbankanum. 5.2.2007 10:30 Vill Federline aftur Samkvæmt National Enquirer grátbiður Britney Spears nú Kevin Federline um að snúa aftur. Samvkæmt upplýsingum þeirra hefur Britney boðið honum gull og græna skóga, og það þrátt fyrir að hún eigi kærasta. Á meðal þess er að hún borgi reikninga hans, hætti partístandinu og leiti sér hjálpar við áfengismisnotkun sinni. 5.2.2007 10:15 Federline biðst afsökunar Rapparinn Kevid Federline, sem er kannski frægastur fyrir að hafa verið kvæntur Britney Spears, hefur beðið kokka á skyndibitastöðum Bandaríkjanna afsökunar á auglýsingu sem hefur farið fyrir brjóstið á þeim. Í auglýsingunni er Kevin að steikja franskar kartöflur en dreymir dagdrauma á meðan. Formaður félags starfsfólks á veitingahúsum, segir að auglýsingin sé gróf móðgun við þær 12,8 milljónir manna sem vinni á veitingahúsum landsins. 5.2.2007 10:05 Hálfur Íslendingur semur fyrir stórstjörnur Samdi lag fyrir Beyonce Lagið Irreplacable með söngdrottningunni Beyonce hefur trónað í efsta sæti Billboard Hot 100-listans síðastliðnar sjö vikur. Einn lagahöfundanna er hinn hálf-íslenski Amund Bjørklund. 5.2.2007 10:00 París vann áfangasigur Alríkisdómari hefur lagt bráðabirgða bann við því að persónulegir hlutir í eigu Parísar Hilton séu seldir á netinu. Munirnir höfðu gerið í geymslu í vöruskemmu eftir að París og systir hennar Nicky fluttu úr íbúð sem brotist hafði verið inn í. Meðal munanna voru dagbækur, ljósmyndir og myndbönd. Þetta var allt selt á uppboði þegar geymslugjald hafði ekki verið greitt í marga mánuði. 5.2.2007 09:54 Bónorð frá Mbutu Tyru Banks barst undarlegt bónorð í gegnum spjallþátt Larry King um daginn. Ofurfyrirsætan og athafnakonan Banks var gestur King, þegar þáttastjórnandanum barst tölvupóstur frá áhorfanda að nafni Mbutu. 5.2.2007 09:45 Drew vildi ekki börn Drew Barrymore og Fabrizio Moretti, trommari í hljómsveitinni The Strokes, slitu sambandi fyrir stuttu síðan. Ástæðan fyrir því ku hafa verið að sú að Barrymore vildi ekki gifta sig. Hún var heldur ekki viss um hvort hún vildi eignast börn, og var Moretti farið að lengja eftir svörum. 5.2.2007 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00
Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00
Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30
Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15
Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00
Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00
Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30
Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15
Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45
Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45
Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00
Jessica Simpson tjáir sig um Nick Lachey Söngkonan Jessica Simpson segir að það hafi sært sig að sjá fyrrum eiginmann hennar, Nick Lachey með annarri konu eftir skilnaðinn. Nick sást fyrst með Laguna Beach stjörnunni Kristin Cavallari en hann hefur verið að hitta Vanessu Minnillo, þáttastjórnanda á MTV, undanfarna mánuði. Segir Jessica frá þessu í viðtali við tímaritið Elle. 6.2.2007 20:45
Justin og Scarlett láta vel hvort að öðru Hjartaknúsarinn Justin Timberlake er sannarlega að lifa lífinu þessa dagana. Hann og leikkonan Caemeron Diaz eru nýhætt saman eftir tveggja ára samband og er Justin greinilega kominn á markaðinn aftur. Í síðasta mánuði var hann að hitta kynbombuna Jessicu Biel en nú virðist hann hafa snúið sér að annarri leikkonu, henni Scarlett Johansson. 6.2.2007 18:45
Skólahreysti Þriðju og fjórðu riðilar í keppni grunnskóla um Skólahreysti fara fram fimmtudaginn 8. febrúar. Þriðji riðill byrjar kl. 16:00 og líkur kl. 17:30 en fjórði riðill byrjar kl. 19:00 og líkur kl. 20:30. Fer keppnin fram í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum og eru allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. 6.2.2007 18:30
Í haldi tískulöggu? Lost leikkonan fyrrverandi, Michelle Rodriguez, er sannkallaður húmoristi. Hún var tekin fyrir ölvunarakstur á Hawaí í fyrra og þurfti að dúsa í fangelsi vegna þessa. Hún virðist þó hafa húmor fyrir því. Michelle mætti á tískusýningu Marc Jacobs á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Þar var hún íklædd hvítum kjól, en það var ekki kjóllinn sem vakti hvað mesta athygli. 6.2.2007 16:15
Bond í vandræðum með að leggja Kvikmyndaleikarinn Daniel Craig veldur nú kætingi í Hollywood - með tilraunum sínum til að leggja nýjum bíl almennilega. Breska dagblaðið The Sun segir að James Bond stjarnan hafi keypt einn stærsta jeppa á götum Los Angeles og nágrannar leikarans segja hann vera í vandræðum með að leggja 2,5 tonna Cadillac Escalade bifreiðinni við gangstéttarbrúnina. 6.2.2007 15:14
Líkamsræktarstöð fyrir strípalinga Líkamsræktarstöð í Hollandi ráðgerir nú að bjóða æfingatíma fyrir striplinga á sunnudögum. Hollenska nektarfélagið segir að stöðin í Heteren verði fyrsta stöðin í landinu sem kemur til móts við strípalinga. Eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Patrick De Man segir að fólk beri sig þegar það fari í sauna; “Af hverju ekki í tækjunum?” 6.2.2007 14:56
Svínheppnir gæludýraeigendur Smásvín seljast nú eins og heitar lummur í Kína. Ástæðan er sú að árið 2007 hefst ár svínsins samkvæmt kínversku ártali og trúa eigendur dýranna að þeim fylgi heppni af þeim sökum. Á fréttavef Ananova kemur fram að eigandi gæludýrabúðar á Guangzhou markaði í Nanchang í austurhluta Kína selji að meðaltali 20-30 smásvín á dag. 6.2.2007 14:28
Erfiðasti tíminn fyrir Philippe Leikarinn Ryan Philippe hefur tjáð sig um skilnaðinn við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Reese Witherspoon. Hann segir að skilnaðurinn hafi reynst erfiðasta verkefni lífs síns. Slúðurblöð og sjónvarpsþættir um stjörnurnar vestanhafs veltu sér upp úr endalokum gullnu leikarahjónanna í Hollywood. 6.2.2007 13:36
Illur fengur Hugmyndaríkur ræningi í New Jersey, í Bandaríkjunum, kom inn í matvörubúð, lagði tuttugu dollara seðil á afgreiðsluborðið og bað um skiptimynt. Afgreiðslumaðurinn varð við þeirri beiðni, en þegar hann hafði opnað peningakassann, dró ræninginn upp byssu og heimtaði alla peningana. 6.2.2007 10:13
Unaður skrifræðisins Samkvæmt nýjum reglum um félagslegar íbúðir í Þýskalandi, er gert ráð fyrir ákveðnu plássi fyrir hvern íbúa sem er á framfæri hins opinbera. Gallinn er sá að það eru ekki til nógu margar litlar íbúðir til þess að mæta þessari minnkuðu plássþörf. 6.2.2007 09:43
Óvissa við Efstaleiti „Nú er í gangi ferli þar sem menn segja til um hvort þeir kjósi að vinna hjá hinu nýja félagi eða ekki. Í samræmi við það sem gert er ráð fyrir í lögum er öllum boðið sama starf og þeir höfðu,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. 6.2.2007 09:30
Júníformklæði rokseljast „Þetta er smá ástand, svona jákvætt vandamál,“ sagði Birta Björnsdóttir, fatahönnuðurinn að baki Júníform, innt eftir gangi mála í búðinni á Hverfisgötunni. Eftir að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnti Söngvakeppni sjónvarpsins í fatnaði frá Júníform varð sprengja í eftirspurn eftir fötum frá merkinu. 6.2.2007 09:00
Knoxville skilinn Johnny Knoxville, einn af gröllurunum úr þáttunum Jackass, er skilinn við eiginkonu sína Melanie eftir ellefu ára hjónaband. Þau eiga saman dótturina Madison sem er tíu ára. Orðrómur hafði verið uppi um að Knoxville hefði haldið framhjá henni nokkrum sinnum, þar á meðal með Jessicu Simpson. Neituðu þau hjón ávallt þeim sögusögnum. 6.2.2007 08:45
Lofaði deyjandi móður sinni að giftast Brad Pitt Angelina Jolie hefur ákveðið að giftast kærasta sínum Brad Pitt. Þessu lofaði hún móður sinni skömmu áður en hún lést. 6.2.2007 08:45
Má ekki heita Diddy Dómstólar í Bretlandi hafa beðið rapparann Sean Combs um að fjarlægja listamannsnafnið P Diddy af netinu. Rapparinn náði samkomulagi á síðasta ári við Richard „Diddy“ Dearlove um að hætta að nota nafnið P Diddy í Bretlandi. 6.2.2007 08:30
Oliver lét Kylie róa símleiðis Leikarinn og hjartaknúsarinn Olivier Martinez lét poppstjörnuna Kylie Minogue róa á föstudaginn. Kylie og Olivier höfðu verið saman í fjögur ár en hann mun hafa sagt söngkonunni upp símleiðis en hún er stödd í Mexíkó. 6.2.2007 08:00
Svarti listi femínistans „Nei, ég tala ekki við DV,“ segir Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona femínista. Og er það vegna þess að blaðið hefur birt auglýsingar frá súlukónginum Geira á Goldfinger. Það dugar til að blaðið er á svörtum lista Katrínar Önnu. 6.2.2007 06:45
Nýjustu fræði Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur fyrirlestur annað kvöld þar sem hann gerir upp síðasta jólabókaflóð með sérstakri áherslu á fræðirit, kennslubækur eða bækur almenns efnis. 6.2.2007 05:15
Framtíð Kosovo Margrét Heinreksdóttir flytur erindi á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri í dag og fjallar þar um framtíð héraðsins Kosovo. 6.2.2007 04:00
Launamunur og viðskiptabönn Femínistafélag Íslands kemur að tveimur viðburðum í dag, annars vegar opinni málstofu í Öskju kl. 16.30 en um kvöldið heldur félagið reglubundinn fund sinn á Thorvaldsen bar. 6.2.2007 03:45
Paris Hilton og Ron Jeremy flögguðu líkamspörtum Íslandsvinurinn Ron Jeremy, sem er þekktur klámmyndaleikari, og hótelerfinginn Paris Hilton flögguðu líkamspörtum sínum fyrir framan hvort annað fyrir nokkrum árum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu Rons, sem ber heitið Ron Jeremy: The Hardest (Working) Man in Showbiz, sem kemur út í næstu viku. 5.2.2007 19:15
Eiginmaður Anne Heche sækir um skilnað Eiginmaður leikkonunnar Anne Heche, Coley Laffoon, hefur sótt um skilnað við leikkonuna. Anne er hvað þekktust fyrir samband sitt við gamanleikkonuna Ellen DeGeneres en þær voru áður saman í þrjú ár. Anne og Coley, sem er kvikmyndatökumaður, hittust fyrst við gerð heimildarmyndar um Ellen. 5.2.2007 19:00
Britney elskar að vera einhleyp Eftir að Britney Spears skiildi við eiginmann sinn Kevin Frederline hafa hlutirnir ekki alltaf gengið eins og tveggja barna móður sæmir. En í samtali við People Magazine svaraði hún því til að henni þætti “æðislegt” vera einhleyp. Söngkonan hefur verið dugleg við að fara út á lífið eftir skilnaðinn. Á tískusýningu í New York á dögunum stal hún athyglinni af fyrirsætunum með röndóttum kjól og kynþokkafullum háum hælum. 5.2.2007 16:46
Skemmta dökkhærðar sér betur? Það virðist sem ljóst hár sé á undanhaldi í Hollywood. Stjörnurnar lita nú hár sitt dökkt hver á fætur annarri. Sú sem síðast skipti um hárlit var leikkonan Charlize Theron en hún spókaði sig um nýverið með dökka lokka. 5.2.2007 16:30
Skaut viðvörunarskotum í loftið Óskarsverðlaunaleikarinn Ryan O'Neal var handtekinn á heimili sínu í Malibu um helgina vegna gruns um að hafa ráðist á son sinn, Griffin. Samkvæmt fréttavef CBS2 mun O'Neal hafa skotið viðvörunarskotum í loftið til stöðva átök og hræða 42 ára gamlan son sinn. Griffin er þekktur fyrir ofbeldishneigð undir áhrifum áfengis og hefur hlotið dóma vegna þess. 5.2.2007 15:15
Harry Potter ekki sem e-bók Nýja Harry Potter bókin verður ekki gefin út í tölvutæku formi samkvæmt lögmanni útgáfufyrirtækis höfundarins JK Rowling. "Harry potter and the Deathly Hallows" verður gefin út samtímis um allan heim, á miðnætti 21. júlí næstkomandi. Rowling hefur tjáð sig um sjóræningjastarfsemi á netinu og hvatt aðdáendur til að kaupa ekki áritaðar bækur hennar af internet uppboðum. 5.2.2007 15:11
Hjónaband barnanna planað Söngkonan Gwen Stefani væri til í að að sonur sinn, Kingston, giftist Shiloh, dóttur Angelinu Jolie og Brad Pitts, þegar þau verða fullorðin. Þetta sagði hún í viðtali við glanstímaritið Elle. 5.2.2007 15:00
Vann flugmiða og gjaldeyri Heppnin var með Margréti Sesselju Otterstedt þegar hún valdi sinn uppáhalds tónlistarflytjenda fyrir árið 2006 á Vísi. Kosningin fór fram vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fóru í Borgarleikhúsinu sl. miðvikudagskvöld. Margrét fékk flugmiða fyrir tvo með Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair og gjaldeyri frá Landsbankanum. 5.2.2007 10:30
Vill Federline aftur Samkvæmt National Enquirer grátbiður Britney Spears nú Kevin Federline um að snúa aftur. Samvkæmt upplýsingum þeirra hefur Britney boðið honum gull og græna skóga, og það þrátt fyrir að hún eigi kærasta. Á meðal þess er að hún borgi reikninga hans, hætti partístandinu og leiti sér hjálpar við áfengismisnotkun sinni. 5.2.2007 10:15
Federline biðst afsökunar Rapparinn Kevid Federline, sem er kannski frægastur fyrir að hafa verið kvæntur Britney Spears, hefur beðið kokka á skyndibitastöðum Bandaríkjanna afsökunar á auglýsingu sem hefur farið fyrir brjóstið á þeim. Í auglýsingunni er Kevin að steikja franskar kartöflur en dreymir dagdrauma á meðan. Formaður félags starfsfólks á veitingahúsum, segir að auglýsingin sé gróf móðgun við þær 12,8 milljónir manna sem vinni á veitingahúsum landsins. 5.2.2007 10:05
Hálfur Íslendingur semur fyrir stórstjörnur Samdi lag fyrir Beyonce Lagið Irreplacable með söngdrottningunni Beyonce hefur trónað í efsta sæti Billboard Hot 100-listans síðastliðnar sjö vikur. Einn lagahöfundanna er hinn hálf-íslenski Amund Bjørklund. 5.2.2007 10:00
París vann áfangasigur Alríkisdómari hefur lagt bráðabirgða bann við því að persónulegir hlutir í eigu Parísar Hilton séu seldir á netinu. Munirnir höfðu gerið í geymslu í vöruskemmu eftir að París og systir hennar Nicky fluttu úr íbúð sem brotist hafði verið inn í. Meðal munanna voru dagbækur, ljósmyndir og myndbönd. Þetta var allt selt á uppboði þegar geymslugjald hafði ekki verið greitt í marga mánuði. 5.2.2007 09:54
Bónorð frá Mbutu Tyru Banks barst undarlegt bónorð í gegnum spjallþátt Larry King um daginn. Ofurfyrirsætan og athafnakonan Banks var gestur King, þegar þáttastjórnandanum barst tölvupóstur frá áhorfanda að nafni Mbutu. 5.2.2007 09:45
Drew vildi ekki börn Drew Barrymore og Fabrizio Moretti, trommari í hljómsveitinni The Strokes, slitu sambandi fyrir stuttu síðan. Ástæðan fyrir því ku hafa verið að sú að Barrymore vildi ekki gifta sig. Hún var heldur ekki viss um hvort hún vildi eignast börn, og var Moretti farið að lengja eftir svörum. 5.2.2007 09:15