Lífið

Skemmta dökkhærðar sér betur?

Charlize Theron tekur sig vel út með dökkt hárMYND/Reuters

Það virðist sem ljóst hár sé á undanhaldi í Hollywood. Stjörnurnar lita nú hár sitt dökkt hver á fætur annarri. Sú sem síðast skipti um hárlit var leikkonan Charlize Theron en hún spókaði sig um nýverið með dökka lokka.

Cameron Diaz er ein af þeim sem hafa látið ljósu lokkana fjúka fyrir þá dökku

Aðrar frægar konur sem farið hafa úr ljósu yfir í dökkt eru söngkonurnar Britney Spears og Pink, leikonurnar ljóshærðu Mena Suvary og Cameron Diaz auk leik- og söngkonunnar Lindsay Lohan.

Það er því spurning hvort að mítan um að ljóskur skemmti sér betur eigi ennþá við rök að styðjast.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.