Fleiri fréttir Eastwood hótar Moore Clint Eastwood lýsti því yfir á verðlaunahátíð í New York á dögunum að hann myndi "drepa" kvikmyndagerðarmanninn Michael Moore ef hann birtist einhvern tíma í dyragættinni hans með myndavél. 14.1.2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14.1.2005 00:01 Upprennandi stjarna Á hverju ári velur Europian Film Promotion hóp ungra leikara sem vakið hafa sérstaka athygli á árinu. Nú hefur Álfrún Örnólfsdóttir verið valin í "Shooting Star" hópinn 2005. Alls er 21 ungur leikari og leikkona frá Evrópu valin í þennan hóp sem er kynntur á hverju ári á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hefst í byrjun febrúar. 13.1.2005 00:01 Harry með hakakrossarmband Harry Bretaprins, sonur Karls og Díönu, bar armband með hakakrossi á í afmælisveislu vinar síns um helgina. Æsifréttablaðið <em>Sun</em> komst á snoðir um málið eins og þess er von og vísa. Mynd af Harry með sígarettu í munni og hakakross á handleggnum prýðir forsíðu blaðsins í dag. 13.1.2005 00:01 Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> 13.1.2005 00:01 Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> 13.1.2005 00:01 Íslensk/amerískur tryllir í bíó Íslensk/ameríski tryllirinn One Point O eftir leikstjórann Martein Þórsson verður frumsýndur á föstudaginn eftir viku í Háskólabíói. Marteinn skrifar einnig handritið ásamt félaga sínum Jeff Renfroe. Framleiðandi er Friðrik Þór Friðriksson. 13.1.2005 00:01 Stormasamt ár fyrir Berry Leikkonan Halle Berry hefur játað að árið 2004 hafi verið ansi stormasamt og erfitt fyrir hana. 13.1.2005 00:01 Kelis og Nas í hnapphelduna Söngkonan Kelis og rapparinn Nas hafa nú gift sig í kyrrþey við látlausa athöfn í kirkju í Atlanta. 13.1.2005 00:01 Driver og Streisand samdi ekki vel Minnie Driver hefur játað að samband sitt við fyrrum tilvonandi tengdamóður sína, Barböru Streisand, hafi verið ansi stormasamt. 13.1.2005 00:01 Búin að gefast upp á ástinni Teri Hatcher segist vera búin að gefast upp á að finna ástina - vegna þess að mennirnir sem hún vill eru alltaf fráteknir. 13.1.2005 00:01 Sarah Jessica í Shrek 3 Sarah Jessica Parker mun leika í Shrek 3. Hún mun lána persónu í myndinni rödd sína og bætist þar með í hóp með Mike Myers, Cameron Diaz, Eddie Murphy og Antonio Banderas. 13.1.2005 00:01 Sjónvarpstímarit á Internetinu "Þetta líf. Þetta líf." er heiti á nýjum þætti sem Þorsteinn J. Vilhjálmsson sér um á Internetinu. Slóðin er www.thorsteinnj.is og síðan opnar í dag. 13.1.2005 00:01 Í sjónvarpsrekstur á Norðurlöndum Sigurjón Sighvatsson, Björn Steinbekk Kristjánsson og fleiri íslenskir fjárfestar hefja á næstunni sjónvarpsrekstur á hinum Norðurlöndunum. Stefnt er að því að sjónvarpsstöðin Big TV nái til átta milljón norrænna heimila fyrir lok næsta árs. 13.1.2005 00:01 Dagsbirtulampar við þunglyndi í FÁ Fjölbrautaskólinn við Ármúla ræðst gegn skammdegisþunglyndi. Keyptir hafa verið dagsbirtulampar fyrir nemendur og starfslið skólans með það að markmiði að fara úr eymdinni í ljósið. Svo góð hafa viðbrögðin verið að dæmi eru um að fólk hafi grátið ef það kemst ekki að lömpunum. 13.1.2005 00:01 Harry enn og aftur í vandræðum Harry Bretaprins situr nú í súpunni, rétt einu sinni. Í þetta skiptið mætti hann með nasistaarmband í partí hjá vinum sínum.. 13.1.2005 00:01 Ný stöð í loftið Ný útvarpsstöð, X-fm hefur útsendingar á hádegi á dag á tíðninni 91,9. Það er Pýrit fjölmiðlun sem stendur að rekstri hennar, en hún hefur rekið Kiss fm og útvarpsstöðina Mix. 13.1.2005 00:01 Mannlífið örvað með íslensku móti Sigrún Sumarliðadóttir, 24 ára nemi í arkitektúr, hannaði samkomumiðstöð í miðborg Rotterdam og sigraði fyrir vikið í hollenskri verðlaunasamkeppni. Hún telur þó ólíklegt að byggingin verði reist í raun og veru. </font /></b /> 12.1.2005 00:01 Jamie Kennedy hló að vondum dómi Bandaríski leikarinn og uppistandsgrínarinn Jamie Kennedy kemur við sögu í Ópinu í Sjónvarpinu í kvöld en hann heimsótti þáttinn daginn áður en hann flaug heim eftir vel heppnaða Íslandsheimsókn. 12.1.2005 00:01 Háð karlmönnum Nicole Kidman hefur viðurkennt að vera háð "líkamsvexti karlmanna," en heldur að henni sé kannski ætlað að eyða ævinni ein. 12.1.2005 00:01 Samkvæmisdans bætir hjónabandið "Samkvæmisdansinn snýst ekki bara um hreyfingu heldur bætir hann einnig andleg samskipti milli hjóna," segir Edgar Konráð Gapunay sem kennir samkvæmisdansa hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. 12.1.2005 00:01 Nýr iPod kynntur til sögunnar Apple hefur enn á ný kynnt nýjan iPod til sögunnar; iPod Shuffle. Sá er þeim kostum gæddur að geta stokkað upp í lögunum og sífellt komið manni á óvart í lagavali. Nýji iPodinn er gríðarlega lítill og nettur og varla stærri en tyggjópakki. Hann var kynntur á Macworld ráðstefnu í San Francisco á þriðjudaginn. 12.1.2005 00:01 Minnistöflurnar björguðu lífi mínu Mikið hefur borið á umræðu um minnistöflurnar Fosfoser Memory upp á síðkastið en töflurnar voru valdar fæðubótaefni ársins í Finnlandi árið 2002. 12.1.2005 00:01 Ekki er öll nótt úti Vinir Hollywood-hjónanna Brad Pitt og Jennifer Aniston, sem hættu saman fyrir skömmu, eru sannfærðir um að sambandsslitin séu aðeins örlítið skref aftur á bak áður en þau stofna fjölskyldu. 12.1.2005 00:01 Eitt erfiðasta verkefnið til þessa Chris Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, segir að gerð þriðju plötu sveitarinnar hafi verið eitt erfiðasta verkefnið sem hann hafi tekist á við. 12.1.2005 00:01 Kertagerð er spennandi "Ég og vinir mínir byrjuðum að vinna með vax og kerti, mér fannst efnið mjög skemmtilegt og fljótlega var áhuginn hjá mér orðinn það mikill að mig langaði að læra meira," segir Helga Björg Jónasdóttir kennari, myndlistar- og kertagerðamaður. 12.1.2005 00:01 Lærðu að lifa "Lífsleikni er orðið ein af hefðbundnum námsgreinum í skóla, rétt eins og stærðfræði og íslenska. Fyrir mér er því gamall draumur að ræstast því það er full nauðsyn að leggja áherslu á mannlega þætti eins og aðra í því samfélagi nútímans," segir Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur. 12.1.2005 00:01 Börnin hjá pabba sínum Undanfarið hefur mikið verið rætt um bága réttarstöðu forsjárlausra feðra. Um þá er rætt af skilningi, samúð og umburðarlyndi. Engum kemur í hug að spyrja hvers vegna þessir karlkynsforeldrar eru ekki með forræði yfir barni sínu eða börnum. 12.1.2005 00:01 Winslet á tvífara í Reykjavík "Það er alrangt að Kate Winslet hafi verið á næturklúbbi í Reykjavík um helgina. Hún hefur aldrei komið til Íslands og var í Los Angeles með fjölskyldu sinni á laugardaginn var," segir Sara Keene hjá fyrirtækinu Premier PR í London en fyrirtækið sér um öll almannatengsl fyrir Winslet. 12.1.2005 00:01 Lokuðu þremur útvarpsstöðvum Útsendingum þriggja útvarpsstöðva Íslenska útvarpsfélagsins var hætt nú rétt í þessu. Þetta eru Stjarnan 94,3 - Skonrokk 90,9 og X-ið 97,7. Um það bil tug starfsmanna var sagt upp. Ný talmálsstöð Íslenska útvarpsfélagsins mun að líkindum senda út á tíðni Stjörnunnar, FM 94,3. 12.1.2005 00:01 Mugison er Vestfirðingur ársins Lesendur bb.is völdu tónlistarmanninn Örn Elías Guðmundsson, sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Mugison, Vestfirðing ársins 2004. Hann var áberandi í tónlistarlífinu á síðasta ári og gaf út plötuna Mugimama (Is This Monkeymusic?), sem er að margra mati besta plata ársins. 12.1.2005 00:01 Þremur stöðvum lokað Útsendingu þriggja útvarpsstöðva Íslenska útvarpsfélagsins, Skonrokks, X-sins og Stjörnunnar, var hætt klukkan níu í gærkvöldi. Þá mun talmál minnka á útvarpsstöðinni Létt FM. 12.1.2005 00:01 Vildi barn á þessu ári Leikarinn Brad Pitt gaf Jennifer Aniston, eiginkonu sinni til fjögurra ára, afarkosti um að þau myndu reyna að eignast barn á þessu ári. 11.1.2005 00:01 Fimm tilnefningar til Ferdinand Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand, sem vann Mercury-verðlaunin á dögunum, hefur verið tilnefnd til fimm Brit-tónlistarverðlauna. 11.1.2005 00:01 Viðbjóðurinn á toppnum Það var heilmikil gróska í myndasögum á nýliðnu ári. Það var einna mest að gerast í japönskum teiknimyndasögum, sem kenndar eru við manga, en vinsældir þeirra fara stöðugt vaxandi á Íslandi. Hugleikur Dagsson myndlistarmaður hefur tekið saman lista yfir fimm bestu myndasögur ársins 2004. Hann setur Filth eftir Grant Morrison í fyrsta sæti. 11.1.2005 00:01 Ný plata frá Garbage Hljómsveitin Garbage hefur sett útgáfudag nýrrar plötu sinnar á 11. apríl næstkomandi. Platan heitir Bleed Like Me og eru liðin fjögur ár frá því að síðasta plata hljómsveitarinnar kom út. 11.1.2005 00:01 Ellen eftirsótt Ástin getur reynst dýrkeypt, að minnsta kosti hjá leik- og sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres en hún og nýja kærasta hennar, Portia De Rossi, eiga yfir höfði sér málaferli vegna reiði og afbrýðisemi fyrrverandi kærustu Ellenar. 11.1.2005 00:01 Þetta er Grímur Gíslason á Blönduósi Allir landsmenn kannast við fréttaritara Ríkisútvarpsins á Blönduósi. En það eru ekki allir sem vita að hann er kominn á tíræðisaldur. Reyndar er hann 93 ára í dag. 10.1.2005 00:01 Aniston vildi ekki barn Þrjár líklegar ástæður hafa verið gefnar fyrir sambandsslitum Hollywood-hjónanna Brad Pitt og Jennifer Aniston. Höfðu þau verið gift í fjögur og hálft ár þegar fjölmiðlafulltrúi Pitt tilkynnti á föstudag að hjónabandið væri á enda. 10.1.2005 00:01 Enginn millivegur Rokksveitin Foo Fighters er hæstánægð með nýju tvöföldu plötuna sína. Önnur hliðin er stútfull af rokkslögurum en hin hefur að geyma róleg órafmögnuð lög. 10.1.2005 00:01 Fæ ekki lengur að leika prinsa Séra Hannes Örn Blandon, prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi er afmælisbarn dagsins. Hannes er 56 ára í dag. Hann segist hafa verið linur við skáldsögurnar þessi jól, enda jólin annasamur tími hjá kirkjunnar þjónum. 10.1.2005 00:01 Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. 9.1.2005 00:01 Margmenni á skíðasvæðum um helgina Landsmenn flykktust á skíðasvæðin um helgina þar sem fínasta veður var og gott færi. Á laugardaginn voru það Bláfjöll sem drógu fjöldann til sín því lokað var í Skálafelli vegna hvassviðris. Á sunnudeginum snerist dæmið við þar sem mikill vindur var í Bláfjöllum og stólalyftur lokaðar fyrripart dagsins. 9.1.2005 00:01 Skínandi skíðatímabil framundan Útlit er fyrir að gott skíðatímabil sé í uppsiglingu. Snjór er með mesta móti á skíðasvæðunum og sala á skíðum og snjóbrettum hefur verið með ágætum, enda ekki vanþörf á eftir mörg mögur ár. </font /></b /> 8.1.2005 00:01 Heilmikið húllumhæ hjá Tedda Magnús Theodór Magnússon sem flestir þekkja sem Tedda er sjötugur í dag. Tímamótin hringdu í Tedda og spurðu hvort þetta væri virkilega satt. "Já, ég get ekki þrætt fyrir þetta. En ég er við góða heilsu. Í góðu líkamlegu formi, æfi tvisvar í viku. Þetta er bara svona þegar maður er laus við óregluna." 8.1.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Eastwood hótar Moore Clint Eastwood lýsti því yfir á verðlaunahátíð í New York á dögunum að hann myndi "drepa" kvikmyndagerðarmanninn Michael Moore ef hann birtist einhvern tíma í dyragættinni hans með myndavél. 14.1.2005 00:01
Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14.1.2005 00:01
Upprennandi stjarna Á hverju ári velur Europian Film Promotion hóp ungra leikara sem vakið hafa sérstaka athygli á árinu. Nú hefur Álfrún Örnólfsdóttir verið valin í "Shooting Star" hópinn 2005. Alls er 21 ungur leikari og leikkona frá Evrópu valin í þennan hóp sem er kynntur á hverju ári á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hefst í byrjun febrúar. 13.1.2005 00:01
Harry með hakakrossarmband Harry Bretaprins, sonur Karls og Díönu, bar armband með hakakrossi á í afmælisveislu vinar síns um helgina. Æsifréttablaðið <em>Sun</em> komst á snoðir um málið eins og þess er von og vísa. Mynd af Harry með sígarettu í munni og hakakross á handleggnum prýðir forsíðu blaðsins í dag. 13.1.2005 00:01
Nýr heimur í gluggatjöldum Nútíma gluggatjöld á Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík býður upp á gríðarlegt úrval gluggatjalda sem sum hafa ekki sést áðu </font /></b /> 13.1.2005 00:01
Nothæfar allt árið Fallegar ljósaseríur Hélene Magnússon hafa vakið athygli en utan um perurnar eru túlípanablóm úr þæfðri ull. </font /></b /> 13.1.2005 00:01
Íslensk/amerískur tryllir í bíó Íslensk/ameríski tryllirinn One Point O eftir leikstjórann Martein Þórsson verður frumsýndur á föstudaginn eftir viku í Háskólabíói. Marteinn skrifar einnig handritið ásamt félaga sínum Jeff Renfroe. Framleiðandi er Friðrik Þór Friðriksson. 13.1.2005 00:01
Stormasamt ár fyrir Berry Leikkonan Halle Berry hefur játað að árið 2004 hafi verið ansi stormasamt og erfitt fyrir hana. 13.1.2005 00:01
Kelis og Nas í hnapphelduna Söngkonan Kelis og rapparinn Nas hafa nú gift sig í kyrrþey við látlausa athöfn í kirkju í Atlanta. 13.1.2005 00:01
Driver og Streisand samdi ekki vel Minnie Driver hefur játað að samband sitt við fyrrum tilvonandi tengdamóður sína, Barböru Streisand, hafi verið ansi stormasamt. 13.1.2005 00:01
Búin að gefast upp á ástinni Teri Hatcher segist vera búin að gefast upp á að finna ástina - vegna þess að mennirnir sem hún vill eru alltaf fráteknir. 13.1.2005 00:01
Sarah Jessica í Shrek 3 Sarah Jessica Parker mun leika í Shrek 3. Hún mun lána persónu í myndinni rödd sína og bætist þar með í hóp með Mike Myers, Cameron Diaz, Eddie Murphy og Antonio Banderas. 13.1.2005 00:01
Sjónvarpstímarit á Internetinu "Þetta líf. Þetta líf." er heiti á nýjum þætti sem Þorsteinn J. Vilhjálmsson sér um á Internetinu. Slóðin er www.thorsteinnj.is og síðan opnar í dag. 13.1.2005 00:01
Í sjónvarpsrekstur á Norðurlöndum Sigurjón Sighvatsson, Björn Steinbekk Kristjánsson og fleiri íslenskir fjárfestar hefja á næstunni sjónvarpsrekstur á hinum Norðurlöndunum. Stefnt er að því að sjónvarpsstöðin Big TV nái til átta milljón norrænna heimila fyrir lok næsta árs. 13.1.2005 00:01
Dagsbirtulampar við þunglyndi í FÁ Fjölbrautaskólinn við Ármúla ræðst gegn skammdegisþunglyndi. Keyptir hafa verið dagsbirtulampar fyrir nemendur og starfslið skólans með það að markmiði að fara úr eymdinni í ljósið. Svo góð hafa viðbrögðin verið að dæmi eru um að fólk hafi grátið ef það kemst ekki að lömpunum. 13.1.2005 00:01
Harry enn og aftur í vandræðum Harry Bretaprins situr nú í súpunni, rétt einu sinni. Í þetta skiptið mætti hann með nasistaarmband í partí hjá vinum sínum.. 13.1.2005 00:01
Ný stöð í loftið Ný útvarpsstöð, X-fm hefur útsendingar á hádegi á dag á tíðninni 91,9. Það er Pýrit fjölmiðlun sem stendur að rekstri hennar, en hún hefur rekið Kiss fm og útvarpsstöðina Mix. 13.1.2005 00:01
Mannlífið örvað með íslensku móti Sigrún Sumarliðadóttir, 24 ára nemi í arkitektúr, hannaði samkomumiðstöð í miðborg Rotterdam og sigraði fyrir vikið í hollenskri verðlaunasamkeppni. Hún telur þó ólíklegt að byggingin verði reist í raun og veru. </font /></b /> 12.1.2005 00:01
Jamie Kennedy hló að vondum dómi Bandaríski leikarinn og uppistandsgrínarinn Jamie Kennedy kemur við sögu í Ópinu í Sjónvarpinu í kvöld en hann heimsótti þáttinn daginn áður en hann flaug heim eftir vel heppnaða Íslandsheimsókn. 12.1.2005 00:01
Háð karlmönnum Nicole Kidman hefur viðurkennt að vera háð "líkamsvexti karlmanna," en heldur að henni sé kannski ætlað að eyða ævinni ein. 12.1.2005 00:01
Samkvæmisdans bætir hjónabandið "Samkvæmisdansinn snýst ekki bara um hreyfingu heldur bætir hann einnig andleg samskipti milli hjóna," segir Edgar Konráð Gapunay sem kennir samkvæmisdansa hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. 12.1.2005 00:01
Nýr iPod kynntur til sögunnar Apple hefur enn á ný kynnt nýjan iPod til sögunnar; iPod Shuffle. Sá er þeim kostum gæddur að geta stokkað upp í lögunum og sífellt komið manni á óvart í lagavali. Nýji iPodinn er gríðarlega lítill og nettur og varla stærri en tyggjópakki. Hann var kynntur á Macworld ráðstefnu í San Francisco á þriðjudaginn. 12.1.2005 00:01
Minnistöflurnar björguðu lífi mínu Mikið hefur borið á umræðu um minnistöflurnar Fosfoser Memory upp á síðkastið en töflurnar voru valdar fæðubótaefni ársins í Finnlandi árið 2002. 12.1.2005 00:01
Ekki er öll nótt úti Vinir Hollywood-hjónanna Brad Pitt og Jennifer Aniston, sem hættu saman fyrir skömmu, eru sannfærðir um að sambandsslitin séu aðeins örlítið skref aftur á bak áður en þau stofna fjölskyldu. 12.1.2005 00:01
Eitt erfiðasta verkefnið til þessa Chris Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, segir að gerð þriðju plötu sveitarinnar hafi verið eitt erfiðasta verkefnið sem hann hafi tekist á við. 12.1.2005 00:01
Kertagerð er spennandi "Ég og vinir mínir byrjuðum að vinna með vax og kerti, mér fannst efnið mjög skemmtilegt og fljótlega var áhuginn hjá mér orðinn það mikill að mig langaði að læra meira," segir Helga Björg Jónasdóttir kennari, myndlistar- og kertagerðamaður. 12.1.2005 00:01
Lærðu að lifa "Lífsleikni er orðið ein af hefðbundnum námsgreinum í skóla, rétt eins og stærðfræði og íslenska. Fyrir mér er því gamall draumur að ræstast því það er full nauðsyn að leggja áherslu á mannlega þætti eins og aðra í því samfélagi nútímans," segir Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur. 12.1.2005 00:01
Börnin hjá pabba sínum Undanfarið hefur mikið verið rætt um bága réttarstöðu forsjárlausra feðra. Um þá er rætt af skilningi, samúð og umburðarlyndi. Engum kemur í hug að spyrja hvers vegna þessir karlkynsforeldrar eru ekki með forræði yfir barni sínu eða börnum. 12.1.2005 00:01
Winslet á tvífara í Reykjavík "Það er alrangt að Kate Winslet hafi verið á næturklúbbi í Reykjavík um helgina. Hún hefur aldrei komið til Íslands og var í Los Angeles með fjölskyldu sinni á laugardaginn var," segir Sara Keene hjá fyrirtækinu Premier PR í London en fyrirtækið sér um öll almannatengsl fyrir Winslet. 12.1.2005 00:01
Lokuðu þremur útvarpsstöðvum Útsendingum þriggja útvarpsstöðva Íslenska útvarpsfélagsins var hætt nú rétt í þessu. Þetta eru Stjarnan 94,3 - Skonrokk 90,9 og X-ið 97,7. Um það bil tug starfsmanna var sagt upp. Ný talmálsstöð Íslenska útvarpsfélagsins mun að líkindum senda út á tíðni Stjörnunnar, FM 94,3. 12.1.2005 00:01
Mugison er Vestfirðingur ársins Lesendur bb.is völdu tónlistarmanninn Örn Elías Guðmundsson, sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Mugison, Vestfirðing ársins 2004. Hann var áberandi í tónlistarlífinu á síðasta ári og gaf út plötuna Mugimama (Is This Monkeymusic?), sem er að margra mati besta plata ársins. 12.1.2005 00:01
Þremur stöðvum lokað Útsendingu þriggja útvarpsstöðva Íslenska útvarpsfélagsins, Skonrokks, X-sins og Stjörnunnar, var hætt klukkan níu í gærkvöldi. Þá mun talmál minnka á útvarpsstöðinni Létt FM. 12.1.2005 00:01
Vildi barn á þessu ári Leikarinn Brad Pitt gaf Jennifer Aniston, eiginkonu sinni til fjögurra ára, afarkosti um að þau myndu reyna að eignast barn á þessu ári. 11.1.2005 00:01
Fimm tilnefningar til Ferdinand Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand, sem vann Mercury-verðlaunin á dögunum, hefur verið tilnefnd til fimm Brit-tónlistarverðlauna. 11.1.2005 00:01
Viðbjóðurinn á toppnum Það var heilmikil gróska í myndasögum á nýliðnu ári. Það var einna mest að gerast í japönskum teiknimyndasögum, sem kenndar eru við manga, en vinsældir þeirra fara stöðugt vaxandi á Íslandi. Hugleikur Dagsson myndlistarmaður hefur tekið saman lista yfir fimm bestu myndasögur ársins 2004. Hann setur Filth eftir Grant Morrison í fyrsta sæti. 11.1.2005 00:01
Ný plata frá Garbage Hljómsveitin Garbage hefur sett útgáfudag nýrrar plötu sinnar á 11. apríl næstkomandi. Platan heitir Bleed Like Me og eru liðin fjögur ár frá því að síðasta plata hljómsveitarinnar kom út. 11.1.2005 00:01
Ellen eftirsótt Ástin getur reynst dýrkeypt, að minnsta kosti hjá leik- og sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres en hún og nýja kærasta hennar, Portia De Rossi, eiga yfir höfði sér málaferli vegna reiði og afbrýðisemi fyrrverandi kærustu Ellenar. 11.1.2005 00:01
Þetta er Grímur Gíslason á Blönduósi Allir landsmenn kannast við fréttaritara Ríkisútvarpsins á Blönduósi. En það eru ekki allir sem vita að hann er kominn á tíræðisaldur. Reyndar er hann 93 ára í dag. 10.1.2005 00:01
Aniston vildi ekki barn Þrjár líklegar ástæður hafa verið gefnar fyrir sambandsslitum Hollywood-hjónanna Brad Pitt og Jennifer Aniston. Höfðu þau verið gift í fjögur og hálft ár þegar fjölmiðlafulltrúi Pitt tilkynnti á föstudag að hjónabandið væri á enda. 10.1.2005 00:01
Enginn millivegur Rokksveitin Foo Fighters er hæstánægð með nýju tvöföldu plötuna sína. Önnur hliðin er stútfull af rokkslögurum en hin hefur að geyma róleg órafmögnuð lög. 10.1.2005 00:01
Fæ ekki lengur að leika prinsa Séra Hannes Örn Blandon, prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi er afmælisbarn dagsins. Hannes er 56 ára í dag. Hann segist hafa verið linur við skáldsögurnar þessi jól, enda jólin annasamur tími hjá kirkjunnar þjónum. 10.1.2005 00:01
Stafkirkjan við Strandgötu Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. 9.1.2005 00:01
Margmenni á skíðasvæðum um helgina Landsmenn flykktust á skíðasvæðin um helgina þar sem fínasta veður var og gott færi. Á laugardaginn voru það Bláfjöll sem drógu fjöldann til sín því lokað var í Skálafelli vegna hvassviðris. Á sunnudeginum snerist dæmið við þar sem mikill vindur var í Bláfjöllum og stólalyftur lokaðar fyrripart dagsins. 9.1.2005 00:01
Skínandi skíðatímabil framundan Útlit er fyrir að gott skíðatímabil sé í uppsiglingu. Snjór er með mesta móti á skíðasvæðunum og sala á skíðum og snjóbrettum hefur verið með ágætum, enda ekki vanþörf á eftir mörg mögur ár. </font /></b /> 8.1.2005 00:01
Heilmikið húllumhæ hjá Tedda Magnús Theodór Magnússon sem flestir þekkja sem Tedda er sjötugur í dag. Tímamótin hringdu í Tedda og spurðu hvort þetta væri virkilega satt. "Já, ég get ekki þrætt fyrir þetta. En ég er við góða heilsu. Í góðu líkamlegu formi, æfi tvisvar í viku. Þetta er bara svona þegar maður er laus við óregluna." 8.1.2005 00:01