Lífið

Vildi barn á þessu ári

Leikarinn Brad Pitt gaf Jennifer Aniston, eiginkonu sinni til fjögurra ára, afarkosti um að þau myndu reyna að eignast barn á þessu ári. Pitt var svo æstur í að verða pabbi að hann gat ekki beðið lengur, enda orðinn 41 árs gamall. Aniston, sem er 35 ára, vildi hins vegar ekki eignast barn strax heldur einbeita sér að kvikmyndaferlinum. Talið er að Angelina Jolie hafi aukið á löngun Pitt í að eignast barn því hún mætti með son sinn Maddox á hverjum degi þegar hún lék með Pitt í Mr and Mrs Jones. Eyddi Pitt öllum sínum frítíma í að leika við strákinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.