Fæ ekki lengur að leika prinsa 10. janúar 2005 00:01 Sr. Hannes Örn Blandon er 56 ára í dag. Við hringdum í hann og spurðum fyrst hvort hann væri ekki önnum kafinn við að æfa eitthvert hlutverk hjá leikfélaginu í Eyjafjarðarsveit, þar sem hann er prestur. "Nei, ég er ekkert með í þessu núna. Ja, nema þá í einhverju baktjaldamakki. Ætli þetta séu ekki bara aldursmerkin, maður fær ekki lengur hlutverk prinsanna í ævintýrunum. Annars er auðvitað verið að æfa leikrit hérna, "Taktu lagið Lóa" en ég er ekki í hlutverki þar. Nú svo er auðvitað því við að bæta að í söngleiknum "Ólíver" sem verið er að sýna hjá Leikfélagi Akureyrar, þá er þó nokkur fjöldi krakka héðan úr sveitinni sem tekur þátt í þeirri sýningu. Hvað búa margir í Eyjafjarðarsveit? "Það eru um 1000 manns." Verðurðu var við mikinn áhuga á sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði? "Ég held reyndar að fólkið í sveitinni sé ekkert upprifið yfir þessu. Ég veit að það er heilmikill áhugi á Akureyri en ég held að út um sveitirnar þyki fólki að við stöndum bara þokkalega vel og það er ekki mjög áfram um þetta. Eyjafjarðarsveit er afskaplega gróið og gott landbúnaðarhérað, hér er fimmtungur mjólkurframleiðslunnar í landinu og enginn bilbugur á bændum." Hvað hefurðu svo haft fyrir stafni um hátíðirnar? "Það var nú svo merkilegt um þessi jól, að við þurftum að aflýsa messum vegna veðurs. Það er sjaldgæft og nú brosir veðrið við okkur. Nú við vitum yfirleitt hvað við höfum að gera um jólahátíð prestarnir. Hér hjá mér var það sérstaklega gleðilegt, að unga fólkið sem er við nám annars staðar kemur heim í leyfi og notar þá tækifærið og lætur skíra börnin sín. Ég framkvæmdi sjö skírnir um hátíðarnar." Hvað um lestur? "Ég var nú linur við skáldsögurnar þessi jól. Las þó "Belladonna-skjalið. Annars var ég að líka að lesa um íslam, bók um búddisma og svo las ég nýja þýðingu á "Bókinni um veginn" eftir Laó Tse eftir Njörð P. Njarðvík. Þessi þýðing er svolítið öðruvísi en gamla þýðingin hans Sörens. Það er kannski við hæfi að kveðja þig með spakmæli úr þessari sígildu bók: "Sá sem veit talar ekki, sá sem veit ekki talar. Er þetta ekki ágætis áminning?" Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Sr. Hannes Örn Blandon er 56 ára í dag. Við hringdum í hann og spurðum fyrst hvort hann væri ekki önnum kafinn við að æfa eitthvert hlutverk hjá leikfélaginu í Eyjafjarðarsveit, þar sem hann er prestur. "Nei, ég er ekkert með í þessu núna. Ja, nema þá í einhverju baktjaldamakki. Ætli þetta séu ekki bara aldursmerkin, maður fær ekki lengur hlutverk prinsanna í ævintýrunum. Annars er auðvitað verið að æfa leikrit hérna, "Taktu lagið Lóa" en ég er ekki í hlutverki þar. Nú svo er auðvitað því við að bæta að í söngleiknum "Ólíver" sem verið er að sýna hjá Leikfélagi Akureyrar, þá er þó nokkur fjöldi krakka héðan úr sveitinni sem tekur þátt í þeirri sýningu. Hvað búa margir í Eyjafjarðarsveit? "Það eru um 1000 manns." Verðurðu var við mikinn áhuga á sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði? "Ég held reyndar að fólkið í sveitinni sé ekkert upprifið yfir þessu. Ég veit að það er heilmikill áhugi á Akureyri en ég held að út um sveitirnar þyki fólki að við stöndum bara þokkalega vel og það er ekki mjög áfram um þetta. Eyjafjarðarsveit er afskaplega gróið og gott landbúnaðarhérað, hér er fimmtungur mjólkurframleiðslunnar í landinu og enginn bilbugur á bændum." Hvað hefurðu svo haft fyrir stafni um hátíðirnar? "Það var nú svo merkilegt um þessi jól, að við þurftum að aflýsa messum vegna veðurs. Það er sjaldgæft og nú brosir veðrið við okkur. Nú við vitum yfirleitt hvað við höfum að gera um jólahátíð prestarnir. Hér hjá mér var það sérstaklega gleðilegt, að unga fólkið sem er við nám annars staðar kemur heim í leyfi og notar þá tækifærið og lætur skíra börnin sín. Ég framkvæmdi sjö skírnir um hátíðarnar." Hvað um lestur? "Ég var nú linur við skáldsögurnar þessi jól. Las þó "Belladonna-skjalið. Annars var ég að líka að lesa um íslam, bók um búddisma og svo las ég nýja þýðingu á "Bókinni um veginn" eftir Laó Tse eftir Njörð P. Njarðvík. Þessi þýðing er svolítið öðruvísi en gamla þýðingin hans Sörens. Það er kannski við hæfi að kveðja þig með spakmæli úr þessari sígildu bók: "Sá sem veit talar ekki, sá sem veit ekki talar. Er þetta ekki ágætis áminning?"
Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira