Lífið

Stormasamt ár fyrir Berry

Leikkonan Halle Berry hefur játað að árið 2004 hafi verið ansi stormasamt og erfitt fyrir hana. Hún skildi við mann sinn Eric Benet, lagði fram nálgunarbann á Greg Boussard sem ásótti hana og horfði á mynd sína Catwoman floppa í miðasölunni. Berry sagði í bréfi til aðdáenda sinna: "Eins og þið vitið var síðasta ár erfitt fyrir mig, takk fyrir að standa með mér og virða einkalíf mitt. Ég hef hins vegar lært í gegnum árin að dimmunni fylgir ljósið. Ég ætla að læra af síðasta ári. Það er allt hægt ef maður bara trúir."





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.