Fleiri fréttir

Saga og Hulda Clara efstar hjá konunum eftir fyrsta dag
Heimakonan Saga Traustadóttir úr GR og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG eru efstar og jafnar eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli.

Tiger Woods hefur leik löngu áður en áhorfendum verður hleypt inn
Enginn áhorfandi færi tækifæri til að fylgjast með fyrstu holunum hjá nokkrum af stærstu nöfnunum í golfheiminum þegar keppni hefst í FedEx bikarnum á Northern Trust golfmótinu.

Segir árið í ár það besta á ferlinum og að Íslandsmótið sé bara bónus
Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári.

Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi
Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér.

Kennir foreldrunum um ófarir fyrrum bestu golfkonu heims
Hún var ein allra besta golfkona heims þegar hún rak þjálfara sinn fyrir tæpum þremur árum. Nú gengur allt á afturfótunum hjá Lydiu Ko og gamli þjálfarinn hefur nú sagt sína skoðun.

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn: „Myndi ekki segja að það væri pressa á mér“
Flestir af bestu kylfingum landsins verða á Grafarholtsvelli síðar í vikunni.

Ólafía fékk boð á Opna skoska og tekur ekki þátt á Íslandsmótinu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk óvænt boð á Opna skoska meistaramótið í golfi. Hún tekur því ekki þátt á Íslandsmótinu í golfi.

Ólafía Þórunn breytti plönunum sínum og verður með á Íslandsmótinu í golfi
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, verður meðal keppenda á Íslandsmótinu í golfi í vikunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún verður með eftir að hún vann sér þátttökurétt á bandarísku mótaröðinni.

Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum.

„Leið eins og ég myndi fara að gráta á 18. holu en tárin komu ekki“ | Sjáðu sigurpútt Shibuno á Opna breska
Hinako Shibuno gerði sér lítið fyrir og vann sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi, hennar fyrsta móti utan Japans.

Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska
Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans.

Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum
Fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi er hin japanska Hinako Shibuno með tveggja högga forystu.

Haraldur tveimur höggum frá toppnum fyrir lokahringinn
Haraldur Franklín Magnús er í þriðja sætinu á Bråviken Open-mótinu sem fer fram í Noregi en mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni.

Ólafía Þórunn tekur þátt í Einvíginu á Nesinu
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram næstkomandi mánudag og er keppendalistinn skipaður mörgum af bestu kylfingum landsins.

Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi
Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi.

Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár
Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár.

Gleymdi vegabréfinu sínu og 40 kylfingar fengu ekki kylfurnar sínar
Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson er ekki sú vinsælasta meðal kylfinganna sem eru að fara að keppa á Opna breska risamóti kvenna í golfi í þessari viku.

Spilar enn golf þrátt fyrir að vera 103 ára: „Engin ástæða til að hætta ef maður stendur uppréttur“
Stefán Þorleifsson, einn af stofnendum Golfklúbbs Norðfjarðar, spilar enn golf þrátt fyrir að vera orðinn 103 ára.

Koepka tók fram úr McIlroy á lokahringnum
Brooks Koepka er á toppi heimslistans í golfi og lokaði FedEx mótinu um helgina.

Tvöfaldur sigur hjá GKG á Íslandsmóti golfklúbba
GKG kom, sá og sigraði á Íslandsmóti golfklúbba.

Suður-kóreskir kylfingar í fjórum efstu sætunum eftir fyrstu þrjá hringina á Evian-meistaramótinu
Hyo Joo Kim leiðir fyrir lokahringinn á Evian-meistaramótinu í golfi.

Nálgast risamótin á annan hátt eftir vonbrigðin á Opna breska
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að það hafi verið mistök að nálgast risamótin eins og hver önnur mót.

Forseti GSÍ: Á alþjóðlegum mælikvarða er mjög ódýrt að leika golf
Mikil fjölgun í golfíþróttinni á Íslandi.

Kylfingum hefur ekki fjölgað meira í heilan áratug
Golfsamband Íslands vekur athygli á mikilli fjölgun í íþrótt sinni á þessu ári en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Ungum og gömlum kylfingum fjölgar mest.

„Golfið bjargaði lífi mínu“
Kylfingurinn Sverrir Þorleifsson segir að golfið hafi bjargað lífi sínu en hann hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat árum saman. Hann þurfti bara fyrstu níu holurnar til að finna út að golfið væri rétta íþróttagreinin fyrir hann.