Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 09:25 Grillo er ekki mjög þekkt nafn í golfheiminum en hann náði aðeins að koma sér í sviðsljósið með glæsilegri holu í höggi vísir/getty Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. Emiliano Grillo, argentínskur kylfingur sem hefur aðeins einu sinni unnið mót á PGA mótaröðinni, fór holu í höggi á 13. holu Royal Portrush vallarins í morgun. Þetta er í fyrsta skipti sem kylfingur fer holu í höggi á Opna breska risamótinu síðan 2016.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Höggið kom Grillo á par vallarins og er hann eins og er jafn í 30. sæti. Efstu menn eru á þremur höggum undir pari þegar þetta er skrifað. Bein útsending frá mótinu er í gangi á Stöð 2 Golf og verður fylgst vel með mótinu alla helgina. Golf Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. Emiliano Grillo, argentínskur kylfingur sem hefur aðeins einu sinni unnið mót á PGA mótaröðinni, fór holu í höggi á 13. holu Royal Portrush vallarins í morgun. Þetta er í fyrsta skipti sem kylfingur fer holu í höggi á Opna breska risamótinu síðan 2016.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Höggið kom Grillo á par vallarins og er hann eins og er jafn í 30. sæti. Efstu menn eru á þremur höggum undir pari þegar þetta er skrifað. Bein útsending frá mótinu er í gangi á Stöð 2 Golf og verður fylgst vel með mótinu alla helgina.
Golf Mest lesið Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira