Segir árið í ár það besta á ferlinum og að Íslandsmótið sé bara bónus Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2019 07:00 Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12
Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30