Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn: „Myndi ekki segja að það væri pressa á mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2019 19:30 Flestir af bestu kylfingum landsins koma saman á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer um helgina á Grafarholtsvelli. Íslandsmótið hefst í Grafarholtinu á fimmtudaginn en mótið er lokamót sumarsins. Alls eru 150 keppendur skráðir til leiks og margir af okkar bestu kylfingum. Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, eiga bæði titil að verja og þau eru á meðal keppenda um helgina. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu móti og völlurinn er í toppstandi. Það eru mikið af góðum kylfingum og ég get ekki beðið,“ sagði Axel sem hefur unnið mótið í þrígang. En er pressa á honum? „Nei, ég myndi ekki segja að það væri pressa á mér. Ég ætla mér að reyna að vinna þetta mót og ég mun gera mitt í að sýna mikla þolinmæði. Það er eina sem ég get gert.“ Guðrún Brá, er rétt eins og Axel, með báða fæturna á jörðinni og er róleg fyrir keppni helgarinnar. „Það eru nóg af stelpunum. Það er ótrúlega góð skráning og ég ætla að gera mitt besta í að verja titilinn,“ sagði Guðrún Brá. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum landsins koma saman á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer um helgina á Grafarholtsvelli. Íslandsmótið hefst í Grafarholtinu á fimmtudaginn en mótið er lokamót sumarsins. Alls eru 150 keppendur skráðir til leiks og margir af okkar bestu kylfingum. Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Golfklúbbnum Keili, eiga bæði titil að verja og þau eru á meðal keppenda um helgina. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu móti og völlurinn er í toppstandi. Það eru mikið af góðum kylfingum og ég get ekki beðið,“ sagði Axel sem hefur unnið mótið í þrígang. En er pressa á honum? „Nei, ég myndi ekki segja að það væri pressa á mér. Ég ætla mér að reyna að vinna þetta mót og ég mun gera mitt í að sýna mikla þolinmæði. Það er eina sem ég get gert.“ Guðrún Brá, er rétt eins og Axel, með báða fæturna á jörðinni og er róleg fyrir keppni helgarinnar. „Það eru nóg af stelpunum. Það er ótrúlega góð skráning og ég ætla að gera mitt besta í að verja titilinn,“ sagði Guðrún Brá. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira