Fleiri fréttir

Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn

West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni.

Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal

Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun.

Salah gæti farið á Ólympíuleikana

Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar.

Jón Daði rétti Leeds hjálparhönd

Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Millwall í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta.

Chelsea að landa Ziyech

Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.