Fleiri fréttir

Tottenham á eftir þjálfara Kolbeins

Það er mikið slúðrað um hver muni eiginlega taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Andre Villas-Boas.

Nýi Samningur Suarez - 38,2 milljónir á viku til 2018

Það er óhætt að segja að bæði stuðningsmenn Liverpool og Úrúgvæmaðurinn sjálfur hafi fengið jólagjöf þegar Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið.

Suarez skrifaði undir nýjan samning við Liverpool

Luis Suarez, framherji Liverpool og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum félagsins því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool.

Tveggja leikja bann Wilshere stendur

Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að.

Rodgers ósáttur við forsvarsmenn Cardiff og Spurs

"Eina skýring mín á þessu er sú staðreynd að þarna ræður ferðinni viðskipamaður sem hefur nákvæmlega enga þekkingu á fótbolta,“ segir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool.

Campbell laus úr fangelsi og byrjaður að æfa

Framherjinn DJ Campbell var handtekinn á dögunum grunaður um að hafa átt þátt í hagræðingu á úrslitum knattspyrnuleikja. Hann er laus úr varðhaldi og farinn að æfa aftur með Blackburn.

Özil er ekki í heimsklassa

Michael Owen lagði skóna á hilluna síðasta sumar og vinnur nú fyrir sér sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi.

Townsend farinn í jólafrí

Tottenham verður væntanlega án vængmannsins Andros Townsend yfir jólahátíðina en hann tognaði aftan í læri í leiknum gegn West Ham í deildabikarnum í gær.

Dempsey líklega á leið til Fulham

Fulham á von á góðum liðsstyrk eftir áramót sem mun hjálpa þeim mikið í fallbaráttunni. Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey verður væntanlega lánaður til félagsins.

Rooney spilar líklega um helgina

Það vakti athygli að Wayne Rooney skildi ekki spila með Man. Utd í deildabikarnum í gær. Hann var sagður vera meiddur.

Wenger í sérflokki

Helmingur stjóranna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið innan við ár í starfi.

Frábær kaup hjá Kenny Dalglish

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar forvera sínum í starfi, Kenny Dalglish, fyrir kaup sína á miðjumanninum Jordan Henderson frá Sunderland.

Manchester United síðasta liðið inn í undanúrslitin

Ashley Young skoraði sitt fyrsta mark í átján mánuði og lagði síðan upp mark fyrir Patrice Evra þegar Manchester United vann 2-0 útisigur á Stoke City og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Aukaæfingarnar skiluðu árangri

Jon Flanagan, tvítugur bakvörður hjá Liverpool, skoraði glæsilegt mark gegn Tottenham í 5-0 sigri sinna manna á White Hart Lane um helgina.

Zaha verður mögulega lánaður

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur ekki útilokað að lána sóknarmanninn Wilfried Zaha til annars félags í Englandi á nýju ári.

Sannino tekur við Watford

Enska B-deildarliðið Watford hefur ráðið 56 ára gamlan Ítala, Giuseppe Sannino, sem knattspyrnustjóra liðsins.

Bara tveir spiluðu fleiri leiki fyrir Villas-Boas en Gylfi

André Villas-Boas var á mánudaginn rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann stýrði liðinu í 80 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við sumarið 2012. Það er athyglisvert að sjá hvar Gylfi okkar Sigurðsson stendur þegar heildarárangur leikmanna undir stjórn Villas-Boas er skoðaður nánar.

Agüero frá í allt að átta vikur

Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur.

Sunderland sló Chelsea út úr deildabikarnum

Varamaðurinn Ki sung-Yueng var hetja Sunderland í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í 2-1 sigri í framlengdum leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins.

Dzeko með tvö mörk þegar Man. City komst í undanúrslitin

Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 3-1 sigri á b-deildarliði Leicester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en City varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.

Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum.

Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Benitez vill fá Agger

Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger.

Sjá næstu 50 fréttir