Fleiri fréttir

Ensk stórlið vilja Kevin Volland

Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag.

Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið

„Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag.

Cleverley: Miðjumenn verða að skora

„Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag.

Moyes: Hefðum getað skorað meira

„Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton.

Rooney: Þurfum að leika betur

Wayne Rooney framherji Englandsmeistara Manchester United segir liðið þurfi að gera betur og fara að leika eins og meisturum sæmir eftir slakt gengi og slaka frammistöðu það sem af er tímabilinu.

Moyes: Ferguson skiptir sér ekki af

David Moyes, stjóri Manchester United, segir það ekki rétt að Alex Ferguson sé að stjórna málum á bak við tjöldin hjá félaginu.

Liverpool slátraði Tottenham í Lundúnum

Liverpool lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með því að rúlla yfir Tottenham 5-0 á útivelli. Gylfi Sigurðsson sat allan tímann á bekknum hjá Tottenham.

Dyer skoraði og borinn útaf

Norwich og Swansea skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Nathan Dyer skoraði fyrir Swansea og var borinn af leikvelli síðar í leiknum, líklega ökklabrotinn.

Öruggt hjá Manchester United í Birmingham

Manchester United skellti Aston Villa 3-0 á Villa Park í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. United var 2-0 yfir í hálfleik og var sigurinn í senn þægilegur og öruggur. Darren Fletcher snéri aftur á völlinn í seinni hálfleik.

Dómarinn fékk blóðnasir

Mike Jones, dómari leiks Newcastle og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag, þurfti að fá aðhlynningu eftir að hafa fengið högg í andlitið.

Clarke rekinn frá West Brom

Stjórn West Brom ákvað í kvöld að reka knattspyrnustjórann Steve Clarke eftir 1-0 tap liðsins gegn Cardiff í dag.

Mertesacker húðskammaði Özil

Þjóðverjinn Per Mertesacker var ekki ánægður með framkomu Mesut Özil, landa síns, eftir 6-3 tap Arsenal gegn Manchester City í dag.

Koscielny fékk djúpan skurð

Lauren Koscielny, varnarmaður Arsenal, var borinn af velli í leik liðsins gegn Manchester City í dag.

Markalaust og lítilfjörlegt

Hull og Stoke gerðu 0-0 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Asmir Begovic, markvörður Stoke, átti stóran þátt í því.

Chelsea endurheimti annað sætið

Chelsea mátti hafa fyrir stigunum þremur sem liðið vann sér inn með 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Skytturnar skotnar í kaf

Það var boðið upp á flugeldasýningu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar að Manchester City vann 6-3 sigur á Arsenal.

Everton upp fyrir Liverpool | Úrslit dagsins

Everton vann góðan 4-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst þar með upp í fjórða sæti deildarinnar og upp fyrir erkifjendur sína í Liverpool.

Ég kvarta ekki yfir tímasetningu

Enski boltinn um helgina hefst með látum því í hádeginu tekur Man. City á móti toppliði Arsenal í stórleik helgarinnar.

Van Persie kominn í jólafrí

Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn.

Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba

Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar.

Arteta kvartar yfir leikjaálagi

Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu.

Moyes fór og njósnaði um Koke

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn.

Dominoshelgi í enska boltanum

Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool.

Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér

Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap.

Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna

Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt.

Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst

Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð.

Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni

Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik

Engin vitleysa hjá Poyet

Jólapartí enskra knattspyrnufélaga hafa oftar en ekki ratað í blöðin á undanförnum árum enda hafa mörg þeirra farið algjörlega úr böndunum.

Sjá næstu 50 fréttir