Fleiri fréttir Daily Mail: Dalglish líklega áfram með Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að stjórn Liverpool muni líklega gera langtímasamning við Kenny Dalglish, knattspyrnustjóra liðsins. 4.2.2011 11:00 Nolan baðst afsökunar á ummælum um Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á þeim jákvæðu ummælum sem hann lét falla um að Andy Carroll hafi farið til Liverpool. 4.2.2011 10:30 Gerrard ráðlagði Guðlaugi Victori að fara til Hibs Guðlaugur Victor Pálsson sagði frá því í viðtali við The Scotsman að hann leitað ráða hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, um hvort að hann ætti að fara til skoska liðsins Hibernian eða ekki. Guðlaugur Victor fór til Hibernian og hefur þegar spilað tvo leiki með liðinu. Hann hafði verið í tvö ár hjá Liverpool en ekki fengið tækifæri með aðalliðinu fyrir utan það að hann fór með í æfingaferð síðasta haust. 3.2.2011 23:30 Capello: Rooney betri í kollinum Fabio Capello fagnar því að Wayne Rooney sé byrjaður að spila vel á ný og telur að betra hugarástand hans hafi þar mikið að segja. 3.2.2011 20:30 Nolan ánægður fyrir hönd Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle og góðvinur Andy Carroll, segist ánægður fyrir hönd vinar síns sem nú er genginn í raðir Liverpool. 3.2.2011 19:45 Grétar Rafn meiddur á hné og frá í þrjár til fjórar vikur Grétar Rafn Steinsson var ekki með Bolton í sigrinum á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær og íslenski landsliðsbakvörðurinn verður heldur ekki með liðinu í næstu leikjum. 3.2.2011 19:30 Abramovich reyndi líka að kaupa Lukaku Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi reynt að kaupa Romelu Lukako frá Anderlecht. 3.2.2011 19:00 Young hitti sérfræðing vegna meiðslanna Luke Young, leikmaður Aston Villa, fór í gær til sérfræðings vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann undanfarnar vikur. 3.2.2011 18:15 Skrtel: Kom ekki á óvart að Torres fór Martin Skrtel, leikmaður Liverpool, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Fernando Torres hafi ákveðið að fara frá félaginu. 3.2.2011 17:30 Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. 3.2.2011 16:45 Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. 3.2.2011 16:15 Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. 3.2.2011 15:15 Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. 3.2.2011 13:45 Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. 3.2.2011 12:15 Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2011 10:30 Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. 3.2.2011 10:00 Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. 3.2.2011 09:30 Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. 2.2.2011 23:15 Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 22:34 Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. 2.2.2011 22:29 Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. 2.2.2011 21:24 Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. 2.2.2011 21:15 Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. 2.2.2011 20:30 Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. 2.2.2011 20:02 Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. 2.2.2011 19:00 Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. 2.2.2011 18:48 Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. 2.2.2011 18:15 The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. 2.2.2011 17:30 Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. 2.2.2011 15:45 Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. 2.2.2011 15:15 Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.2.2011 14:45 Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 14:15 Ancelotti: Ef Torres er heill gæti hann spilað gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ef Fernando Torres komi vel út úr sínum fyrstu æfingum hjá Chelsea er ekkert því til fyrirstöðu að hann spili gegn Liverpool um helgina. 2.2.2011 13:34 Sum kaup Dalglish hafa heppnast betur en önnur Kaup Liverpool á Andy Caroll á 35 milljónir punda frá Newcastle hafa líkast til ekki farið framhjá neinum. Þetta er þó langt í frá í fyrsta skipti sem Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool reiðir fram háar fjárhæðir fyrir framherja. Eins og gengur hafa sum kaupin heppnast betur en önnur. 2.2.2011 13:01 Modric úr leik hjá Tottenham næstu vikurnar Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric mun ekki leika með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en hann fór í aðgerð þar sem botnlanginn var fjarlægður. 2.2.2011 12:30 Torres, Drogba og Anelka gætu allir byrjað inná gegn Liverpool Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea getur eflaust ekki beðið eftir því að mæta Liverpool á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Fernando Torres mun væntanlega leika sinn fyrsta leik fyrir félagið – gegn sínu gamla liði. Ekkert heiðursmannasamkomulag er í gildi á milli félagana þessa efnis að Torres leiki ekki gegn sínu gamla liði. 2.2.2011 11:00 Wenger gagnrýnir Chelsea harðlega Arsene Wenger er alls ekki sáttur við vinnubrögð Chelsea og segir knattspyrnustjóri Arsenal að hræsni einkenni ákvarðanir forráðamanna meistaraliðs Chelsea. 2.2.2011 10:30 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins á visir.is Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að Arsenal, Manchester United, Chelsea lönduðu sigrum. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins er að finna á visir.is. 2.2.2011 10:00 Carlo Ancelotti: Torres mun spila á móti Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti það í kvöld eftir 4-2 útisigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni að Fernando Torres muni spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á móti Liverpool á sunnudaginn kemur. Chelsea keypti Torres á 50 milljónir punda frá Liverpool í gær. 1.2.2011 22:45 Houllier: Við töpuðum fyrir frábæru liði Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, horfði upp á sína menn tapa 3-1 á móti Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en United var komið í 1-0 eftir aðeins 50 sekúndna leik. 1.2.2011 22:37 David Moyes: Fabregas átti að fá rauða spjaldið í hálfleik David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur eftir 1-2 tap liðsins á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2011 22:30 Wayne Rooney með tvö mörk í 3-1 sigri Manchester United Manchester United ætlar ekkert að gefa eftir í ensku úrvalsdeildinni og lék í kvöld sinn 29. deildarleik í röð án þess að tapa en 24 leikjanna hafa verið á þessu tímabili. Þetta er jöfnun á félagsmetið og United er því áfram með fimm stiga forskot á Arsenal sem vann einnig sinn leik í kvöld. 1.2.2011 21:56 Chelsea og Arsenal komu bæði til baka og unnu Miðverðirnir John Terry hjá Chelsea og Laurent Koscielny hjá Arsenal skoruðu báðir mikilvæg mörk í sigrum sinna liða í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru að vinna sinn þriðja leik í röð í deildinni og eru áfram fimm stigum (Arsenal) og tíu stigum (Chelsea) á eftir toppliði Manchester United. 1.2.2011 21:42 Torres tilbúinn í Liverpool-leikinn: Þetta eru örlög Fernando Torres verður orðinn löglegur þegar nýja liðið hans Chelsea tekur á móti gamla liðið hans Liverpool á Stamford Bridge á sunnudaginn. Chelsea keypti Torres á 50 milljón punda í gær og það munu margir bíða spenntir eftir því hvort spænski framherjinn fái að spreyta sig í stórleiknum á sunnudaginn. 1.2.2011 21:00 Woodgate í leikmannahópnum í fyrsta sinn í 14 mánuði Jonathan Woodgate gæti leikið með Tottenham í fyrsta sinn í 14 mánuði þegar liðið mætir Blackburn á miðvikudag í ensku úrvalsdeildinni. Woodgate hefur ekki spilað frá því í nóvember á síðasta ári þegar Tottenham vann Wigan 9-1. 1.2.2011 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Daily Mail: Dalglish líklega áfram með Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að stjórn Liverpool muni líklega gera langtímasamning við Kenny Dalglish, knattspyrnustjóra liðsins. 4.2.2011 11:00
Nolan baðst afsökunar á ummælum um Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á þeim jákvæðu ummælum sem hann lét falla um að Andy Carroll hafi farið til Liverpool. 4.2.2011 10:30
Gerrard ráðlagði Guðlaugi Victori að fara til Hibs Guðlaugur Victor Pálsson sagði frá því í viðtali við The Scotsman að hann leitað ráða hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, um hvort að hann ætti að fara til skoska liðsins Hibernian eða ekki. Guðlaugur Victor fór til Hibernian og hefur þegar spilað tvo leiki með liðinu. Hann hafði verið í tvö ár hjá Liverpool en ekki fengið tækifæri með aðalliðinu fyrir utan það að hann fór með í æfingaferð síðasta haust. 3.2.2011 23:30
Capello: Rooney betri í kollinum Fabio Capello fagnar því að Wayne Rooney sé byrjaður að spila vel á ný og telur að betra hugarástand hans hafi þar mikið að segja. 3.2.2011 20:30
Nolan ánægður fyrir hönd Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle og góðvinur Andy Carroll, segist ánægður fyrir hönd vinar síns sem nú er genginn í raðir Liverpool. 3.2.2011 19:45
Grétar Rafn meiddur á hné og frá í þrjár til fjórar vikur Grétar Rafn Steinsson var ekki með Bolton í sigrinum á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær og íslenski landsliðsbakvörðurinn verður heldur ekki með liðinu í næstu leikjum. 3.2.2011 19:30
Abramovich reyndi líka að kaupa Lukaku Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi reynt að kaupa Romelu Lukako frá Anderlecht. 3.2.2011 19:00
Young hitti sérfræðing vegna meiðslanna Luke Young, leikmaður Aston Villa, fór í gær til sérfræðings vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann undanfarnar vikur. 3.2.2011 18:15
Skrtel: Kom ekki á óvart að Torres fór Martin Skrtel, leikmaður Liverpool, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Fernando Torres hafi ákveðið að fara frá félaginu. 3.2.2011 17:30
Smith kom Diouf til varnar El-Hadji Diouf gekk á dögunum til liðs við Rangers í Skotlandi og fékk hann ansi dræmar viðtökur í skoskum fjölmiðlum. 3.2.2011 16:45
Koscielny: Arsenal og United munu berjast um titilinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, á ekki von á því að Chelsea og Manchester City muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn í vor. 3.2.2011 16:15
Evra ekki valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi ekki Patrice Evra í franska landsliðið þó svo að kappinn sé ekki lengur í leikbanni hjá landsliðinu. 3.2.2011 15:15
Dalglish: Carroll höndlar pressuna Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Andy Carroll geti vel tekist á við þá pressu sem fylgir því að vera einn dýrasti knattspyrnumaður heims. 3.2.2011 13:45
Ledley King týndi vegabréfinu og komst ekki í aðgerð í Þýskalandi Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham er með langan lista yfir meidda leikmenn og hann var ekki ánægður með fyrirliðann Ledley King sem komst ekki í aðgerð í Þýskalandi þar sem varnarmaðurinn fann ekki vegabréfið sitt fyrir brottför. 3.2.2011 12:15
Neville var ekki á 25 manna listanum fyrir Meistaradeildina Eins og fram hefur komið hefur er hinn 35 ára gamli Gary Neville hættur í atvinnumennsku í fótbolta og hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Neville hafi tekið ákvörðunina þegar hann áttaði sig á því að nafn hans var ekki á 25 manna lista sem Man Utd skilaði inn til UEFA vegna væntanlegra leikja liðsins í Meistaradeild Evrópu. 3.2.2011 10:30
Fabregas: Hvað er búið að borga ykkur mikið? Cesc Fabregas leikmaður Arsenal er enn fréttaefni í enskum fjölmiðlum eftir 2-1 sigur liðsins gegn Everton í fyrrakvöld en Spánverjinn er sakaður um að hafa látið dómara leiksins fá það óþvegið þegar leikmenn gengu til búningsklefa í hálfleik. „Hvað er búið að borga ykkur mikið,“ á Fabregas að hafa sagt við dómarana samkvæmt heimildum Daily Mail. 3.2.2011 10:00
Enski boltinn: Öll tilþrifin og mörkin úr leikjum gærkvöldsins Sex leikir fóru fram í gær í ensku úrvalsdeildinni og alls hafa tíu leikir farið fram á undanförnum tveimur dögum. Allt það besta úr þeim leikjum er að finna á visir.is og öll mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins eru nú aðgengileg á visir.is. 3.2.2011 09:30
Fabianski frá út leiktíðina Markvörðurinn Lukasz Fabianski hjá Arsenal þarf að gangast undir aðgerð á öxl og verður hann væntanlega frá keppni til loka keppnistímabilsins vegna þessa. 2.2.2011 23:15
Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 22:34
Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. 2.2.2011 22:29
Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. 2.2.2011 21:24
Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. 2.2.2011 21:15
Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. 2.2.2011 20:30
Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. 2.2.2011 20:02
Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. 2.2.2011 19:00
Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. 2.2.2011 18:48
Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. 2.2.2011 18:15
The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. 2.2.2011 17:30
Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. 2.2.2011 15:45
Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. 2.2.2011 15:15
Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. 2.2.2011 14:45
Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2011 14:15
Ancelotti: Ef Torres er heill gæti hann spilað gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ef Fernando Torres komi vel út úr sínum fyrstu æfingum hjá Chelsea er ekkert því til fyrirstöðu að hann spili gegn Liverpool um helgina. 2.2.2011 13:34
Sum kaup Dalglish hafa heppnast betur en önnur Kaup Liverpool á Andy Caroll á 35 milljónir punda frá Newcastle hafa líkast til ekki farið framhjá neinum. Þetta er þó langt í frá í fyrsta skipti sem Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool reiðir fram háar fjárhæðir fyrir framherja. Eins og gengur hafa sum kaupin heppnast betur en önnur. 2.2.2011 13:01
Modric úr leik hjá Tottenham næstu vikurnar Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric mun ekki leika með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en hann fór í aðgerð þar sem botnlanginn var fjarlægður. 2.2.2011 12:30
Torres, Drogba og Anelka gætu allir byrjað inná gegn Liverpool Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea getur eflaust ekki beðið eftir því að mæta Liverpool á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Fernando Torres mun væntanlega leika sinn fyrsta leik fyrir félagið – gegn sínu gamla liði. Ekkert heiðursmannasamkomulag er í gildi á milli félagana þessa efnis að Torres leiki ekki gegn sínu gamla liði. 2.2.2011 11:00
Wenger gagnrýnir Chelsea harðlega Arsene Wenger er alls ekki sáttur við vinnubrögð Chelsea og segir knattspyrnustjóri Arsenal að hræsni einkenni ákvarðanir forráðamanna meistaraliðs Chelsea. 2.2.2011 10:30
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins á visir.is Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að Arsenal, Manchester United, Chelsea lönduðu sigrum. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins er að finna á visir.is. 2.2.2011 10:00
Carlo Ancelotti: Torres mun spila á móti Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti það í kvöld eftir 4-2 útisigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni að Fernando Torres muni spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á móti Liverpool á sunnudaginn kemur. Chelsea keypti Torres á 50 milljónir punda frá Liverpool í gær. 1.2.2011 22:45
Houllier: Við töpuðum fyrir frábæru liði Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, horfði upp á sína menn tapa 3-1 á móti Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en United var komið í 1-0 eftir aðeins 50 sekúndna leik. 1.2.2011 22:37
David Moyes: Fabregas átti að fá rauða spjaldið í hálfleik David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur eftir 1-2 tap liðsins á móti Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 1.2.2011 22:30
Wayne Rooney með tvö mörk í 3-1 sigri Manchester United Manchester United ætlar ekkert að gefa eftir í ensku úrvalsdeildinni og lék í kvöld sinn 29. deildarleik í röð án þess að tapa en 24 leikjanna hafa verið á þessu tímabili. Þetta er jöfnun á félagsmetið og United er því áfram með fimm stiga forskot á Arsenal sem vann einnig sinn leik í kvöld. 1.2.2011 21:56
Chelsea og Arsenal komu bæði til baka og unnu Miðverðirnir John Terry hjá Chelsea og Laurent Koscielny hjá Arsenal skoruðu báðir mikilvæg mörk í sigrum sinna liða í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru að vinna sinn þriðja leik í röð í deildinni og eru áfram fimm stigum (Arsenal) og tíu stigum (Chelsea) á eftir toppliði Manchester United. 1.2.2011 21:42
Torres tilbúinn í Liverpool-leikinn: Þetta eru örlög Fernando Torres verður orðinn löglegur þegar nýja liðið hans Chelsea tekur á móti gamla liðið hans Liverpool á Stamford Bridge á sunnudaginn. Chelsea keypti Torres á 50 milljón punda í gær og það munu margir bíða spenntir eftir því hvort spænski framherjinn fái að spreyta sig í stórleiknum á sunnudaginn. 1.2.2011 21:00
Woodgate í leikmannahópnum í fyrsta sinn í 14 mánuði Jonathan Woodgate gæti leikið með Tottenham í fyrsta sinn í 14 mánuði þegar liðið mætir Blackburn á miðvikudag í ensku úrvalsdeildinni. Woodgate hefur ekki spilað frá því í nóvember á síðasta ári þegar Tottenham vann Wigan 9-1. 1.2.2011 19:00