Fleiri fréttir

Pálmi Rafn einn sá dýrasti í sögunni

Norska félagið Stabæk hefur lengi haft augastað á Húsvíkingnum Pálma Rafni Pálmasyni. Í fyrrakvöld komst félagið loksins að samkomulagi við Íslandsmeistara Vals um kaupverð.

Hólmar Örn bestur í fyrri umferðinni

Hólmar Örn Rúnarsson hjá Keflavík var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar af sérfræðingunum á Stöð 2 Sport, Tómasi Inga Tómassyni og Magnúsi Gylfasyni.

Gunnar Már undir smásjá landsliðsþjálfarans

Gunnar Már Guðmundsson hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína með Fjölni í Landsbankadeild karla í sumar. Fjölnismenn hafa komið mjög á óvart í deildinni og sitja í þriðja sætinu.

Lið umferða 1-11 hjá Stöð 2 Sport

Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, hafa opinberað úrvalslið sitt fyrir fyrri helming Landsbankadeildarinnar.

Barry snýr aftur til æfinga á morgun

Gareth Barry mun snúa aftur til æfinga hjá Aston Villa á morgun samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Barry hafði áður fengið þá skipun að mæta ekki aftur til félagsins eftir að hafa gagnrýnt Martin O'Neill í viðtali.

U17 á leið til Svíþjóðar

U17 ára landslið karla er að fara til Svíþjóðar þar sem það mun keppa á Norðurlandamótinu. Landsliðsþjálfarinn Lúkas Kostic opinberaði í dag hóp sinn fyrir mótið.

Sinisa Kekic til HK

Botnlið HK í Landsbankadeildinni hefur fengið liðstyrk. Fram kemur á vefsíðunni Fótbolti.net að liðið sé að klófesta Sinisa Valdimar Kekic sem gengur til liðs við félagið frá Víkingi.

Rúnar stýrir HK út leiktíðina

Rúnar Páll Sigmundsson verður þjálfari HK það sem eftir lifir sumars í Landsbankadeildinni. Þetta staðfesti íþróttastjóri HK í samtali við fotbolti.net í dag.

Pálmi Rafn til Stabæk

Knattspyrnudeild Vals samþykkti í gærkvöld að selja Pálma Rafn Pálmason til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk. Frá þessu var greint á fréttavef Rúv í hádeginu.

Blikar unnu baráttuna um Kópavog

Breiðablik vann HK 2-1 í Kópavogsslagnum í kvöld. Blikar voru einum fleiri nánast allan leikinn en þrátt fyrir það börðust HK-ingar grimmilega og undir lokin gat allt gerst.

Þróttarar gerðu jafntefli við tíu Grindvíkinga

Grindavík og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld. Grindvíkingar léku manni færri frá 57. mínútu en fékk Tomasz Stolpa sitt annað gula spjald fyrir mótmæli.

Þórarinn skaut Keflavík á toppinn

Þórarinn Brynjar Kristjánsson skoraði bæði mörk Keflavíkur sem vann 2-0 útisigur á Fram í Landsbankadeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður á 81. mínútu.

Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld

Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Mikilvægur sigur Fylkis - Staða ÍA versnar

Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld. ÍA tapaði fyrir Fjölni í Grafarvogi. Fylkismenn unnu óvæntan sigur í Kaplakrika og staða neðstu tveggja liða deildarinnar versnaði.

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en fylgst er grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fjölnir tekur á móti ÍA klukkan 19:15 og 20:00 eigast við FH og Fylkir.

Dramatík í 1. deildinni

Tveir leikir voru í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingsliðin frá Reykjavík og Ólafsvík náðu bæði að skora í blálok sinna leikja.

Annar sigur Leiknis í röð

Einn leikur var á dagskrá í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknir lagði KS/Leiftur 1-0 á heimavelli sínum og vann þar með annan sigur sinn í röð í deildinni. Það var Þór Ólafsson sem skoraði sigurmark Breiðhyltinga um miðjan fyrri hálfleik.

Símun framlengir við Keflavík

Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu í kvöld.

Porca sagt upp hjá Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur tilkynnt að Salih Heimir Porca hafi verið sagt upp störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í knattspyrnu.

Viðar hættur hjá Fylki

Miðjumaðurinn Viðar Guðjónsson er hættur hjá Fylki en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Hann fékk fá tækifæri hjá liðinu og lék aðeins einn leik í Landsbankadeildinni.

Daníel valdi Víking

Daníel Hjaltason verður lánaður frá Val til Víkings út þetta tímabil. Tvö önnur lið í 1. deildinni höfðu áhuga á að fá Daníel, Stjarnan og Leiknir Breiðholti, en Daníel valdi Víking.

Brynjar Björn meiddur

Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, meiddist á æfingu í gær og fer í myndatöku eftir helgi. Talið er að liðbönd séu tognuð sem þýðir að Brynjar verður væntanlega úr leik í sex til átta vikur.

Bjargvættur Víkinga tekur fram skóna í kvöld

Það verður mikið um dýrðir á vallarsvæði Víkings í Fossvoginum í kvöld en þá mun Björn Bjartmarz klæðast Víkingsbúningnum á nýjan leik. Björn er lifandi goðsögn hjá Víkingum eftir að hafa tryggt þeim Íslandsmeistaratitilinn 1991.

Helgi tryggði Val sigur á KR

Helgi Sigurðsson var hetja Íslandsmeistara Vals í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á KR í vesturbænum. Valsmenn eru fyrir vikið komnir í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar.

Komum hingað til að vinna

"Þetta var frábær sigur hjá okkur og mér fannst við eiga skilið að vinna þó við værum undir pressu undir það síðasta," sagði Helgi Sigurðsson Valsmaður í samtali við Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur Vals á KR í kvöld.

Markasúpa í 1. deildinni

Þrír leikir voru á dagskrá í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og óhætt er að segja að leikmenn hafi verið á skotskónum.

Stjarnan vill fá Daníel Hjaltason

Daníel Hjaltason, leikmaður Vals, er að öllum líkindum á leið í 1. deildina. Stjarnan úr Garðabæ hefur bæst í hóp þeirra liða sem hafa áhuga á honum.

Birkir ætlar að kveðja með sigri

Birkir Már Sævarsson mun í kvöld leika sinn síðasta leik fyrir Val, að minnsta kosti í bili, þegar liðið heimsækir KR í stórleik í Landsbankadeildinni. Birkir sagði við Vísi að það væri mikill spenningur fyrir leiknum.

Zeljko hefur áhuga á að taka við HK

Stjórn HK hefur hvorki haft samband við Magnús Gylfason né Zeljko Óskar Sankovic um að taka við þjálfun liðsins. Sá síðarnefndi sagði við Vísi að hann hefði áhuga á starfinu.

Magni Fannberg næstur á blaði hjá HK-ingum?

Torfi Ólafur Sverrisson, formaður hjá HK, vildi hvorki játa né neita þegar Vísir spurði hann að því hvort Magni Fannberg væri í viðræðum við félagið um að taka við sem þjálfari meistaraflokks félagsins.

Mikill áhugi á Pálma Rafni

Erlend félagslið hafa áhuga á Pálma Rafni Pálmasyni, miðjumanni Vals. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að Stabæk í Noregi og Örebro í Svíþjóð væru bæði að sýna Pálma mikinn áhuga.

Toppslagir í 1. deild í kvöld

Það verða stórleikir í 1. deild karla í kvöld þegar 11. umferð hefst með þremur leikjum. Fjögur efstu lið deildarinnar mætast innbyrðis.

Valsmenn hafa yfir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign KR og Vals í Landsbankadeild karla. Íslandsmeistarar Vals hafa yfir 1-0 og það var markahrókurinn Helgi Sigurðsson sem skoraði mark Valsmanna rétt fyrir hlé.

KR - Valur í beinni á Boltavaktinni

Leikur KR og Vals í Landsbankadeild karla hófst klukkan 20:00 og verður fylgst grannt með öllu sem gerist á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Ólafur neitaði HK

Ólafur Þórðarson hafnaði í dag tilboði HK um að taka við þjálfun liðsins í Landsbankadeild karla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Jónas stendur við hvert einasta orð

Jónas Hallgrímsson ætlar að hætta nú þegar sem þjálfari Völsungs á Húsavík. Hann er mjög ósáttur við yfirlýsinguna sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag og ætlar ekki að klára fyrri umferðina í 2. deild.

KSÍ harmar ummæli þjálfara Völsungs

Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Jónasar Hallgrímssonar, þjálfara Völsungs á Húsavík í 2. deildinni. Jónas hyggst láta af störfum vegna óánægju með dómgæslu í leikjum liðsins í sumar.

Yfirlýsing frá KÞÍ

Þjálfarar á Íslandi hafa verið mikið í sviðsljósinu í sumar og látið þung orð falla. Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrir skömmu en henni er beint til þjálfara.

Kvennalið Vals styrkir sig

Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki hafa fengið liðsstyrk. Sophia Mundy er gengin til liðs við félagið frá Aftureldingu en hún hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu hér á landi.

Guðjón á skólabekk með Gareth Southgate

Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, er sestur á skólabekk með nokkrum kunnum köppum. Hann situr námskeið hjá enska knattspyrnusambandinu og mun útskrifast með Pro Licence þjálfaragráðu á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir