Íslenski boltinn

Símun framlengir við Keflavík

Mynd/Vilhelm

Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu í kvöld.

Símun hefur verið hjá Keflavík nær óslitið frá árinu 2005 og er lykilmaður í suðurnesjaliðinu sem er í öðru sæti Landsbankadeildarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×