Íslenski boltinn

KR - Valur í beinni á Boltavaktinni

Elvar Geir Magnússon skrifar

Leikur KR og Vals í Landsbankadeild karla hófst klukkan 20:00 og verður fylgst grannt með öllu sem gerist á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Miðstöð Boltavaktarinnar safnar saman öllum helstu upplýsingunum úr leikjum deildarinnar og birtir jafnóðum á sama staðnum. Á henni má einnig komast inn á Boltavakt hvers leiks.

Slóð Miðstöðvarinnar er visir.is/boltavakt.

20:00 KR - Valur

Hér að neðan má lesa upphitanir fyrir leikinn.








Tengdar fréttir

Birkir ætlar að kveðja með sigri

Birkir Már Sævarsson mun í kvöld leika sinn síðasta leik fyrir Val, að minnsta kosti í bili, þegar liðið heimsækir KR í stórleik í Landsbankadeildinni. Birkir sagði við Vísi að það væri mikill spenningur fyrir leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×