Guðjón á skólabekk með Gareth Southgate Elvar Geir Magnússon skrifar 9. júlí 2008 13:07 Guðjón Þórðarson verður þriðji íslenski þjálfarinn til að öðlast Pro Licence þjálfaragráðuna. Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, er sestur á skólabekk með nokkrum kunnum köppum. Hann situr námskeið hjá enska knattspyrnusambandinu og mun útskrifast með Pro Licence þjálfaragráðu á næsta ári. Pro Licence gráðan er hæsta þjálfaramenntun sem í boði er innan Evrópu og gefur réttindi til að stjórna liðum í öllum deildum innan Evrópu. „Ég fór út í viku um daginn og það var virkilega skemmtilegt. Þetta er þroskandi ferli. Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt svo fremi sem maður sé með opinn huga. Þannig er bara lífið," sagði Guðjón í samtali við Vísi. Aðeins tveir íslenskir þjálfarar eru með Pro Licence gráðuna en það eru Teitur Þórðarson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Sigurður útskrifaðist fyrir stuttu en meðal hans bekkjarfélaga var Roy Keane, þjálfari Sunderland. Guðjón er með nokkrum kunnum köppum á námskeiðinu, þar á meðal er Mike Phelan sem er í þjálfaraliði Manchester United og svo Gareth Southgate, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Middlesbrough. „Gareth er algjör öðlingur af manni," segir Guðjón um Gareth. Guðjón mun aftur fara út til Englands næsta haust en þangað til verður hann að vinna ýmis verkefni sem eru hluti af námskeiðinu. Þeir sem sitja námskeiðið með Guðjóni: Neil Bailey, Wayne Allison, David Hockaday, Sean McAuley, Peter Shirtliff, Jamie Robinson, Adam Sadler, Gareth Southgate, Colin Cooper, Kenny Swain, Lee Richardson, Tony Loughlan, Jon Rudkin, Malcolm Crosby, Graeme Jones, Mike Phelan, Dan Ashworth. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, er sestur á skólabekk með nokkrum kunnum köppum. Hann situr námskeið hjá enska knattspyrnusambandinu og mun útskrifast með Pro Licence þjálfaragráðu á næsta ári. Pro Licence gráðan er hæsta þjálfaramenntun sem í boði er innan Evrópu og gefur réttindi til að stjórna liðum í öllum deildum innan Evrópu. „Ég fór út í viku um daginn og það var virkilega skemmtilegt. Þetta er þroskandi ferli. Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt svo fremi sem maður sé með opinn huga. Þannig er bara lífið," sagði Guðjón í samtali við Vísi. Aðeins tveir íslenskir þjálfarar eru með Pro Licence gráðuna en það eru Teitur Þórðarson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Sigurður útskrifaðist fyrir stuttu en meðal hans bekkjarfélaga var Roy Keane, þjálfari Sunderland. Guðjón er með nokkrum kunnum köppum á námskeiðinu, þar á meðal er Mike Phelan sem er í þjálfaraliði Manchester United og svo Gareth Southgate, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Middlesbrough. „Gareth er algjör öðlingur af manni," segir Guðjón um Gareth. Guðjón mun aftur fara út til Englands næsta haust en þangað til verður hann að vinna ýmis verkefni sem eru hluti af námskeiðinu. Þeir sem sitja námskeiðið með Guðjóni: Neil Bailey, Wayne Allison, David Hockaday, Sean McAuley, Peter Shirtliff, Jamie Robinson, Adam Sadler, Gareth Southgate, Colin Cooper, Kenny Swain, Lee Richardson, Tony Loughlan, Jon Rudkin, Malcolm Crosby, Graeme Jones, Mike Phelan, Dan Ashworth.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira