Íslenski boltinn

Annar sigur Leiknis í röð

Mynd/leiknir.com
Einn leikur var á dagskrá í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknir lagði KS/Leiftur 1-0 á heimavelli sínum og vann þar með annan sigur sinn í röð í deildinni. Það var Þór Ólafsson sem skoraði sigurmark Breiðhyltinga um miðjan fyrri hálfleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×