Íslenski boltinn

U17 á leið til Svíþjóðar

Elvar Geir Magnússon skrifar

U17 ára landslið karla er að fara til Svíþjóðar þar sem það mun keppa á Norðurlandamótinu. Landsliðsþjálfarinn Lúkas Kostic opinberaði í dag hóp sinn fyrir mótið.

Keflavík, Víkingur R. og KR eiga öll tvo fulltrúa hvert lið.

Í hópnum er meðal annars Alexander Kostic, sonur landsliðsþjálfarans, og einnig Andri Fannar Freysson en hann er sonur aðstoðarþjálfarans Freys Sverrissonar.

Markverðir:

Árni Freyr Ásgeirsson (Keflavík)

Aron Elís Árnason (Reynir S)

Aðrir leikmenn:

Andri Rafn Yeoman (Breiðablik)

Brynar Ásgeir Guðmundsson (FH)

Styrmir Árnason (Fjölnir)

Rúrik Andri Þorfinnsson (Fram)

Davíð Þór Ásbjörnsson (Fylkir)

Zlatko Krickic (HK)

Sindri Snær Magnússon (ÍR)

Sigurbergur Elísson (Keflavík)

Alexander Kostic (KR)

Torfi Karl Ólafsson (KR)

Andri Fannar Freysson (Njarðvík)

Guðmundur Þórarinnsson (Selfoss)

Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)

Brynjar Gauti Guðjónsson (Víkingur Ó)

Sigurður Egill Lárusson (Víkingur R)

Tómas Guðmundsson (Víkingur R)








Fleiri fréttir

Sjá meira


×