Fleiri fréttir

„Ég er ekki byrjaður í spænskunámi“

Ajax gæti þurft að horfa á eftir hollenska landsliðsmanninum Donny van de Beek í sumar en leikmaðurinn kveðst ekki búinn að taka ákvörðun um framtíð sína.

Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk

Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér.

Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins.

Lingard orðaður við Arsenal

Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal.

Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst.

Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið

Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær.

Ósáttur með ákvörðun Liverpool

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda.

Talið að Juventus myndi afþakka titilinn

Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn.

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda.

Ancelotti sagður vilja Real-par

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við.

Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda

Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins.

Kicker segir 13 þýsk félög á barmi gjaldþrots

Fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirunnar eru miklar fyrir íþróttafélög um allan heim. Þýska blaðið Kicker segir að 13 af 36 bestu knattspyrnufélögum Þýskalands rambi á barmi gjaldþrots.

Þróttarar mæta Barcelona í huganum

Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“.

'97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað.

Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot?

KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið.

Svíar mega skipuleggja æfingaleiki

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt.

Flick stýrir Bayern til 2023

Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023.

Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil.

Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid

Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg.

Sjá næstu 50 fréttir