Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 16:30 Robin van Persie með syni sínum á HM í Brasilíu sumarið 2014. EPA/KOEN VAN WEEL Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira