Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 16:30 Robin van Persie með syni sínum á HM í Brasilíu sumarið 2014. EPA/KOEN VAN WEEL Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira