Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 16:30 Robin van Persie með syni sínum á HM í Brasilíu sumarið 2014. EPA/KOEN VAN WEEL Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT Fótbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Sjá meira
Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT
Fótbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Sjá meira