Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2020 16:34 Willum í leik með U-21 árs landsliði Íslands vísir/bára Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á meðan að hlé er á keppni í fótbolta í öllum öðrum löndum Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins þá hafa stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi ekki sett á samkomubann til að draga úr útbreiðslu hans. Samkvæmt Daily Mail hefur knattspyrnusambandið í Hvíta-Rússlandi grætt vel á því að enn sé verið að spila í deildinni og selt sjónvarpsréttindi til ellefu landa. Rússneski íþróttasjónvarpsrisinn Match TV keypti til að mynda réttinn fyrir jafnvirði 210.000 Bandaríkjadala, eða yfir 30 milljóna króna, samkvæmt Mail. Stuðningsmannahópar nokkurra liða, þar á meðal BATE, hafa lýst því yfir að þeir muni sniðganga leiki á meðan að kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta var fyrsti sigur BATE á tímabilinu en liðið, sem varð í 2. sæti í fyrra, hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Willum var í liði BATE fram á 85. mínútu í dag. Hann fékk gult spjald í leiknum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00 Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á meðan að hlé er á keppni í fótbolta í öllum öðrum löndum Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins þá hafa stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi ekki sett á samkomubann til að draga úr útbreiðslu hans. Samkvæmt Daily Mail hefur knattspyrnusambandið í Hvíta-Rússlandi grætt vel á því að enn sé verið að spila í deildinni og selt sjónvarpsréttindi til ellefu landa. Rússneski íþróttasjónvarpsrisinn Match TV keypti til að mynda réttinn fyrir jafnvirði 210.000 Bandaríkjadala, eða yfir 30 milljóna króna, samkvæmt Mail. Stuðningsmannahópar nokkurra liða, þar á meðal BATE, hafa lýst því yfir að þeir muni sniðganga leiki á meðan að kórónuveirufaraldurinn geisar. Þetta var fyrsti sigur BATE á tímabilinu en liðið, sem varð í 2. sæti í fyrra, hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Willum var í liði BATE fram á 85. mínútu í dag. Hann fékk gult spjald í leiknum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00 Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28. mars 2020 17:00
Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28. mars 2020 13:42