Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 07:29 Klopp getur brosað yfir nýjustu tíðindum UEFA. vísir/getty Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni. Enski boltinn UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni.
Enski boltinn UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira